Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 29
Þegar ameríska „rentukammerið“ ætlaði að gróðursetja ríkt einkaauðvald á íslandi Þegar bandarískt banka- og ríkisvald tok við yfirstjórninni á efnahagslífi ís- lands með Marshallsamningunum eftir 1947, skyldi komið upp voldugu einka- auðvaldi á íslandi. Ríkisrekstur þjóðar- heildarinnar íslensku var jafnt þyrnir í augum amerísku auðmannanna sem á- gjörnustu íslensku braskaranna. Fulltrú- ar Bandaríkjanna á íslandi heimtuðu að lyrirtækin, sem þeir lánuðu fé í, yrðu einkafyrirtæki. Og það er rétt að rifja UPP átökin um tvö þeirra, hvernig þar fór: Áburðarverksmiðjan Þegar frumvarp um áburðarverk- smiðju var lagt fyrir í neðri deild 1949 var ákveðið að hér væri um ríkisverk- smiðju að ræða (sjálfseignarstofnun und- ir stjórn Aljúngis) og þannig var það samjrykkt í neðri deild. — Það var auð- sjáanlega engin löngun til að beygja sig fyrir ósknm Kanans og einkabrasksins. - En við síðustu umræðu í efri deild lagði umboðsmaður Coca-Cola fram breyting- artillögu við lögin: nýja grein, 13. gr„ um að stofna skyldi hlutafélag með 10 miljón króna hlutafé, til að reka verk- smiðjuna. Kvað hann Jretta nauðsynlegt til að uppfylla óskir ,,yfirherranna“ - og 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.