Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 46

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 46
hin alþjóðlega verkalýðshreyfing klofnað í andstæða arma, annars vegar stóðu sósíaldemókratar í „Öðru alþjóðasam- bandinu" er lögðu endurskoðunarstefn- una (revisjonismann) til grundvallar stefnu sinni; en hins vegar voru komm- únistar er stofnuðu Komintern-Aljrjóða- samband kommúnista með aðsetri í Moskvu en Jrað grundvallaði stefnu sína á byltingarkenningu kommúnista eins og hún birtist í ritum Marx/Engels og Leníns. Sósíaldemókratar í Skandínavíu aðhylltust er hér var komið sögu revi- sjonismann. Er leiðtogar Aljrýðuflokks- ins íslenska stóðu frammi fyrir hug- myndafræðilegum ágreiningi í flokki sín- um eftir 1920, Jrá gripu Jieir í fræðilegri fátækt sinni til endurskoðunarstefnunn- ar eins og hún var í Danmörku Jrá, en fyrir var engin byltingarsinnuð stefna verkalýðsflokks er þyrfti að endurskoða hér á landi. Því reyndist endurskoðunar- stefnan vera innflutt vörn krataforyst- unnar, fræðileg vörn Jreirra gegn lierská- um og ungum byltingarsinnuðum komm- únistum, sem hófu að starfa í jafnaðar- mannafélögunum um 1920.24 C. Þróun vinstri-andstöðu í Alþýðuflokknum: Árið 1917 var stofnað Jafnaðarmanna- félag í Reykjavík er varð umræðufélag alþýðuflokksmanna um stjórnmál. Félag- ið fór hægt af stað en um 1920 varð starf- semi þess mjög blómleg og fjölmargir ungir menn ganga í það, en burðarásinn i félaginu var Olafur Friðriksson, Henrik Ottósson, Ottó N. Þorláksson o. fl. Það er í þessu félagi sem fyrst verður vart ágreinings milli sócíaldemókrata og bylt- ingarsinnaðra kommúnista. Var það í tengslum við för Ólafs Friðrikssonar og Ársæls Sigurðssonar á Jrriðja þing Kom- intern í Moskvu sumarið 1921. Áður höfðu þeir Brynjólfur Bjarnason og Henrik Ottósson setið annað þing Kom- intern 1920. Var ágreiningur um sendi- för Ólafs er hann kemur heim með réiss- neskan dreng. Haustið 1921 verða hörð átök „hvíta stríðið" er leiða til deilna milli Ólafs og róttækra fylgismanna hans annars vegar og ASÍ-forystunnar hins veg- ar er laut forystu Jóns Baldvinssonar. Sá ágreiningur nær hámarki er Hendrik ber fram tillögu í Jafnaðarmannafélaginu um, að Ólafur fari á fjórða Jring Komin- tern sem íulltrúi félagsins. Er tillagan samjrykkt með 00:28 og leiðir til Jress, að andstæðingar fararinnar segja sig úr fé- laginu og stofna í nóvember 1922 nýtt félag Jafnaðarmannafélag Islands.25 Er Jrarna um að ræða fyrsta klofningin inn- an ísl. verkalýðshreyfingar, en ekki þann síðasta á Jrriðja áratugnum. Vinstri armurinn hélt áfram starfinu í Jafnaðarmannafélagi Reykjavíkur und- ir forystu Olafs Friðrikssonar, en er kemur fram til 1924 fer að gæta vaxandi ágreinings milli Ólafs og ungu kommún- istanna (t. d. Brynjólfs, Ársæls og Hendr- iks) er höfðu ásamt fleirum stofnað fé- lag ungra kommúnista 1922. En árið 1924 kemur hingað til lands norskur sendimaður frá alþjóðasambandi komm- únista, Vegheim að nafni, er skipuleggur stofnun Frœðslufélags hommúnista er starfaði frá nóv. 1924 til nóv. 1925.20 Þar er reynt að bræða saman skoðana- ágreining fyrrgreindra aðila og skipu- leggja andstiiðuna við sócialdemókratana í verkalýðsfélögunum. Þetta fræðslufélag eyddi megninu af orku sinni í innbyrðis karp um liðastarf í verkalýðsfélögum og 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.