Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 48

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 48
myndun ríkisstjórnar Tryggva Þór- hallssonar 1927 er studdist við hlut- leysi Alþýðuflokksins. 3. Gagnrýnd voru skrif Aljrýðublaðs- ins og þess krafist að ASÍ-jDÍng kysi ritstjóra. 4. Krafist var að skipulagi ASÍ væri breytt þannig að myndað væri ,,hreint“ faglegt verkalýðssamband. Var jrað atriði mjög til umræðu innan ASÍ m. a. á fyrrgreindum verkalýðsmálaráðstefnum.133 Allar tillögur er gengu í jressa átt voru felldar á 10. J)ingi ASÍ er hófst 25. nóv. 1930, en á þinginu samþykkt laga- breyting er fól í sér: „að kjörgengi full- trúa í fulltrúaráð, á fjórðungsþing, sam- bandsþing og aðrar ráðstefnur innan sambandsins svo og í opinberar trúnað- arstöður fyrir sambandið eða flokksins hönd er bundið við, að fulltrúinn sé Al- þýðuflokksmaður og tilheyri engum öðr- um stjórnmálaflokki“.34 í reynd þýddi þessi samþykkt að menn urðu að undir- rita stefnuskrá Alþýðuflokksins til að vera gjaldgengir fulltrúar í ASÍ. Þetta útilokaði fulltrúa verkalýðsfélaga er ekki lutu forystu Al])ýðuflokksmanna frá starfsemi ASÍ og með jressu móti tókst Alþýðuflokknum að ráða einir Alþýðu- sambandinu allan fjórða áratuginn. í Verklýðsblaðinu sem kommúnistar hófu að gefa út 1. nóv. 1930 er grein um nauð- syn kommúnistaflokks. í henni kemur fram að kommúnistarnir ætluðu ekki sjálfviljugir úr ASÍ, þótt „þeir festi sam- tök sín í vel skipulögðum flokki“.35 Þeir töldu sig geta unnið áfram innan ASÍ, en fyrrgreind lagabreyting gerir þá von þeirra að engu. En í fyrrnefndri grein í Verklýðsblaðinu nefna jDeir þó Jrann möguleika að sósíaldemókratarnir „taki að reka kommúnista úr verkalýðsfélög- um eða kommúnísk félög úr Alþýðusam- bandinu".30 Sú varð raunin á og það flýtti fyrir stofnun KFÍ og neyddi komm- únista til að skipuleggja flokksstarf sitt og verkalýðsbaráttu án tengsla við ASÍ. Stofnun KFÍ 29. nóv. 1930 virðist frem- ur illa undirbúin og hafa borið brátt að, ])ví það er fyrst í ársbyrjun 1931 sem skipuleg uppbygging flokksins hefst á landsmælikvarða. Fyrrgreind lagabreyting var samjjykkt með 52 atkvæðum gegn 15 á 10. Júngi ASÍ37 og ]:>ar með losuðu sósíaldemókrat- arnir er réðu ferðinni innan ASÍ sig við byltingarsinnaða vinstri arm og klofn- ingur verkalýðshreyfingarinnar varð al- ger skipulagslega séð. Þeir 17 þingfulltrúar á ASÍ-Jringinu er viku af fundi 29. nóvember settu fund í öðrum sal í Reykjavík og hófu stofn- fund Kommúnistaflokks íslands er varð deild úr Alþjóðasambandi kommúnista, Komintern og j)að er reyndar um sama leyti og áhrifa kreppunnar fer að gæta hér lyrir alvöru. Mat á kreppunni og við- brögð gagnvart henni höfðu verið eitt af ágreiningsefnum kommúnistanna og ASÍ-forystunnar. í árslok 1930 stendur íslensk verka- lýðshreyfing Jrví á miklum tímamótum. E. Kommúnistaflokkur íslands og verkalýðsbaráttan. Þegar hinir ungu byltingarsinnuðu kommúnistar voru að ryðja sér braut innan AlJ)ýðusambandsins á J^riðja ára- tugnum, J)á deildu Jreir hart við Ólaf 256
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.