Réttur


Réttur - 01.07.1978, Page 3

Réttur - 01.07.1978, Page 3
ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: HLEKKUR í VARNARKEÐJU VERKALÝÐSINS þegar íslenskir sósíalistar meta þátttöku sína í ríkisstjórn ber hæst tvenns konar niarkmiS. Hið fyrra beinist að sókn til verulegrar umsköpunar á tilteknum 9rundvallarþáttum þjóðfélagsgerðarinn- ar. Hið síðara felst í vörn gegn tilraunum auðstéttarinnar til að brjóta niður samtök verkalýðsstéttarinnar og skerða réttindi hennar með aðstoð ríkisvaldsins. Þátttaka sósíalista í nýsköpunarstjórn- inni og vinstri stjórnunum tveimur, 1956 -1958 og 1971-1974, miðaðist við hið fyrra markmið. Umsköpun atvinnulífs- ins með víðtækri endurnýjun togaraflot- ans á félagslegum grundvelli, útfærsla landhelginnar fyrst í 12 mílur og síðan í 50 mílur, efling efnahagslegs sjálfstæðis með því að skera á margvísleg öryggis- 147

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.