Réttur


Réttur - 01.07.1978, Page 10

Réttur - 01.07.1978, Page 10
peningavald, harðstjóra nútímans, kló- festa okkur sakir óforsjálni og andlegs vesaldóms og gera oss að nýlenduþræl- um á ný, máske suma að feitum þjónum, en alþýðuna að láglaunalýð og atvinnu- leysingjum, af því hún réði ekki landi sínu og eigin örlögum lengur. 1945 vorum við skuldlaus, stolt þjóð, ekkert erlent auðvald átti ítök í landi voru, kröfu voldugasta stórveldis heims um 99 ára herstöðvar, hrikalega miklar, var vísað á bug, því stórhuga sósíalistar höfðu raunverulegt forræði þjóðarinnar í samstarfi við bestu menn annarra flokka og stétta. Alþýðan reis 1978 upp gegn launa- kúguninni. Nú ríður á að hún taki upp markvissa baráttu gegn hættunni á er- lendri skuldaáþján og yfirdrottnun og sigri. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi MAURILDI Ljós heimsins eru hrœjareldar gráðugra kyndilbera efnishyggjunnar maurildi hugsjónasnuðrara úldinpunga log mýrarljósa yfir haugfé mannvonsku og spillingar. Hvar ert pú hvíti Kristur, sem mettaðir fimmþúsundir á nokkrum brauðsneiðum og þysklingum? Rétt út þinn hvita arm svo hið rétta heimsljós geti sltmið. 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.