Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 14

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 14
• • „Ollum hafís verri er hjartans ís sem heltekur skyldunnar þora I eftirfarandi hugleiðingu, skrifaðri 20. ágúst, rifjar ritstjorinn upp afstoðu islenskra borgarablaða til yfirgangs stórvelda, m. a. svik Chamberlains 1938. Tilefni hugleiðing- arinnar eru krókódílstár Morgunblaðsins vegna 10 ára afmælis innrásar Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu. Spurt er: En hvað gera islendingar, sem þó einvörðungu þurfa að heyja sitt frelsis- stríð með andlegum vopnum; halda þeir sinna? Þegar 10 ár eru liðin frá innrás Rússa í Tékkó- slóvakíu, 21. ágúst 1968, leyfði Morgunblaðið sér m. a. s. að fella krókódílstár og bera fram ásakanir En hvað gerir þetta sama l)lað, þcgar Chamberlain sveik Tékkóslóvakíu í hendur Hitlers, svo hann gæti hafið þar fjöldahandtökur og fjöldamorð, fyrst og fremst á koinmúnistum, og hneppL tugi þús- unda í fangabúðir og flutt síðan í gasofnana. Þá lofaði Morgunblaðið, í leiðara 30. sept. 1938, svikar- ann Chamberlain sem einskonar mannkynsfrelsara: „Allur heimurinn hefur með aðdáun og lotningu horft á aðgerðir Chamberlains ... hann hefur getið sér ódauðlegt nafn í veraldarsögunni." vöku sinni gegn aroðursgaldri auðvalds- Fyrir Morgunblaðinu eru allir glæpir góðir, ef réttir menn fremja þá, og „réttir" menn eru drepn- ir — sem sé kommúnistar. Það sést enn f Vietnam- stríðinu að það blað hafði ekkert lært og engu gleymt. Mér kemur í hug, þegar þcssi hamagangur var, orð Nordahl Griegs f Finnagaldrinum, er hann var spurður hvar hugur hans væri, og hann svaraði: „hos Norge, hos det arbeidende norske folk som vil ha fred". (Dagbladet, 10. januar 1940). Vissum aðilum hér jrykir vist gott að menn gleymi hvernig hin „lýðræðiselskandi" stórveldi hafa hagað sér gagnvart okkar eigin landi, íslandi- 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.