Réttur


Réttur - 01.07.1978, Side 19

Réttur - 01.07.1978, Side 19
liert hefur nú á öllum kúgunarráðstöfun- um. Mannréttindi fyrirfinnast þar engin, dauðarefsing liggur við gagnrýni á ein- ræðisþjóðfélagi blóðkeisarans, sem manna niest hefur talað um að gera íran að ný- tísku ríki. Og blóðkeisaranum tekst um hríð að berja fólkið, niður með vopnavaldinu. Fyrir hann var lijálpin næst, er neyðin var stærst. Þegar verst leit út fyrir honum °g hugsast gat að íbúar írans kynnu að knýja fram mannréttindi sér til handa, tilkynnti Carter Bandaríkjaforseti hon- um að Bandaríkin væru reiðubúin að senda strax vopn fyrir 1 milljarð marka (161 milljarð ísl. kr.) til viðbótar öllu því, sem keisarinn hafði áður keypt. ()g það var ekkert smáræði sem hann hafði keypt af vopnum frá Bandaríkjunum áð- ur: Frá 1972 til 1977 fyrir 18 milljónir dollara (ca. 5500 milljónir ísl. kr.). Helm- uigur alls hergagnaútflutnings Bandaríkj- auna fer til frans. — Olíumilljarðarnir, sem keisarinn fær, ganga ekki til jress að dæta lífskjör hinnar bláfátæku alþýðu frans, heldur dreymir þennan harðstjóra um að gera landið að heimsveldi, drottna þar í Austurlöndum í skjóli bandarískra vopna. Samtímis safnar ætt keisarans, Pah- lervi-ættin, milljörðum dollara í eigin þárhirslur, vafalaust margt af því geymt ;i öruggum stöðum erlendis (t. d. Sviss). Og reynt er að kæfa frelsisbaráttu pers- Uesku alþýðunnar, a. m. k. í svipinn, með aðstoð amerískra vopna frá mannrétt- U'daforsetanum Carter, en mágkona blóð- keisarans er forseti fyrir mannréttinda- uefnd Sameinuðu þjóðanna. — Það skort- lr ekkert á samræmið í hræsninni.* 1 2 En valdi sínu yfir kúgaðri þjóð írans getur keisarinn aðeins haldið uppi með „Áfram í blóShafinu", segir vofan við Rússakeis- ara 1905. (Rússnesk skopmynd þá). her þeim, er nú bældi niður september- uppreisnina í blóði, og í krafti hinnar al- ræmdu leynilögreglu sinnar „Savak“, sem er skipuð 50.000 „sérfræðingum í yfirheyrslum" og hefur þegar pínt fanga sína til bana hundruðum saman. En upp- þotin lialda áfrarn enn og ekki sést fyrir hvernig lyktar. Byssustingir eru ótrygg sæti til fram- búðar, þótt svo keisari sitji þar á. Blóð- baðið 9. janúar 1905 var undanfari jreirr- ar byltingar, er steypti keisaraveldi Rússa 1917. Og þróunin gengur örar nú. SKÝRINGAR: 1 Um „blóðdaginn" má lesa m. a. í „Rétti" 1975, bls. 33-36, þar sem kvícði Stephans G. er birt i heild og rætt um áhrii þess dags A rit Maxim Gorkis. 2 Aðalheimiid frásagnarinnar hér er að finna í „Der Spicgel" nr. 38, 18. sept. 1978, bls. 140-154. 163

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.