Réttur - 01.07.1978, Qupperneq 31
tuviljun að Trotski sagði á árunum fyrir
^927 að samkomulag við Stalín væri af
Slnni hálfu vel hugsanlegt, en alclrei við
Bucharin.
Bucharin bíður þess enn sem fleiri for-
Vigis- Og baráttumenn kommúnista, er
^tu lílið í ofsóknunum miklu 1936—38,
nöfn þeirra séu að fullu hreinsuð og
Þeir fái að skipa þann þess í sögunni, sem
þeinr vissulega ber.
Við skulum vona að áður en aldaraf-
tUæli Bucharins verður, 1988, þá hafi
Þessi „ástmögur Kommúnistaflokksins“
" SVO notuð séu or'ð Lenins um liann
j922 - öðlast þá viðurkenningu í sögu
s°síalismans, sem hann á kröfu á.
bekktust af ritum Bucharins eru þessi:
»L>er Imperialismus und die Akkumula-
lt°n des Kapitals" (Berlín 1926), „Oelio-
n°mik der Transformationsperiode“,
(^amburg 1922), „Karl Kautsky und
^°U)jetrussland“ (1925), „Imperialismus
nnd Weltwirtschaft“ (rituð 1917, með
"'ngangi eftir Lenín, rituðum 1915, en
'hrtist fyrst 1927). Die politische Öko-
n°mie des Rentners“ (rituð að mestu
en kom fyrst út á þýsku 1925), en
"táske eru allra þekktustu og á sínum
tlIna áhrifamestu bækur hans eltirfar-
andi:
»Die Theorie des histofischen Ma-
terialismus“, Hamborg 1923, (kom út á
s®nsku tveimur árum síðar). Titilinn
býðir: Kenning efnalegu söguskoðunar-
lnnar.
»Das Program der Kommunisten“
(»Stefna kommúnistanna“), kom út í
^oskvu 1918, í Wien 1919, og svo víðar,
*" ð. á norsku nokkru síðar og í Stokk-
'ólini 1919 og er oft vitnað í það í bók
j"efáns Péturssonar „Byltingin í Rúss-
‘andi“ 1921.
Ennfremur samdi hann með Preobraz-
hensky bókina: „Das ABCdes Kommunis-
mus“ („Stafróf Kommúnismans“), er kom
fyrst út í Hamborg 1921, en síðar víða,
m. a. 1922 á norsku, gefið út af útgáfu-
fyrirtæki norska Verkamannaflokksins.
Hefur sú bók á síðari tímum verið gefin
út í PengMm-útgáfunni á ensku 1969,
endurprentuð 1970 - og máski ol tar.
Hér eru þó aðeins talin nokkur af rit-
um Bucharins.
Á síðustu árum hafa verið ritaðar ævi-
sögur um hann og sérstök bók um mála-
ferlin illu gegn honum. Einhver besta
ævisaga hans sem ég þekki er eftir Step-
han F. Cohen: „Bukharin and the Bolshe-
vik Revolution. A political Biography
1888-1938“. Gefin út af Random House,
(„Vintage Books“) New York 1973.
Miðstjórn Konnnúnistaflokks Sovét-
ríkjanna mun 1962 hafa kallað ekkju
Bucharins og son hans til sín og tilkynnt
J)eiin að Bucharin væri hreinsaður af öllu
Jjví, er hann var dæmdur til dauða íyrir
1938. Hins vegar hefnr ekkert geist þar
eystra í Jrví að veita Bucharin þann heið-
urssess, er honum ber í sögu sósíalismans.
Kröfurnar um það vaxa mi á Vesturlönd-
um, m. a. reit einn lielsti sagnfræðingur
ítalskra kommúnista, Paolo Sprian, grein
í dagblað flokksins þann 16. júní sl.,
þar sem hann krafðist réttlætis, minningu
Bucharins til handa.
Rit Bucharins eru ekki aðeins marxis-
tisk ylirleitt, heldur bera þau og með sér
þann hugsjónakral't, er einkenndi hreyf-
ingu sósíalismans á J)eim tíma: draum-
inn og kröfuna um „útrýmingu alls þræl-
dóms og allrar kúgunar, sem til er á jörð-
unni“, eins og hann segir á einum stað.
E. O.
175