Réttur


Réttur - 01.07.1978, Side 35

Réttur - 01.07.1978, Side 35
þá hegningu ;ið brenna í helvítis eldi, en það sé bara lil dómsdags, þá komi Kristur og brjóti hlið Vítis og þó hann heyi harðan dóm, þá sleppi þó tnargur skálkurinn (svo konungur hafi von)! Síðan segir svo í kvæðinu: „Doch gibt es Höllen, aus deren Haft unmöglich jede Befreiung; hier hilft kein Beten, ohnmachtig ist hier des Welterlösers Verzeihung. Kennst du die Hölle des Dante niclit, die schrecklichen Terzetten? Wen da der Dichter hineingesperrt, den kann kein Gott mehr retten. - Kcin Gott, kein Heiland erlöst ihn jc aus diesen singenden Flammen! Nimnr dich in Acht, dasz wir dich nicht Zu solcher Hölle verdammen! | Á slæmu óbundnu máli er meining vísnanna þessi: l>ó eru lil víti, sem cnginn vegur er að losna tir, þar stoða ei bænir og vanmátta er hér öll fyrirgefn- ing freisarans. I'ekkir þú ckki viti Dantes, hinar ógnvaldandi „terzettur" (kvæðaformið) hans? I>ann sem skáldið hefur læst þar inni, getur enginn guð framar frelsað. Enginn guð, enginn frelsari leysir hann nokkurn- tíma úr þessum syngjandi logum. Gættu þín, að við dæmum þig ekki til slíks Vítis]. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi HÖND MÍN Þó hönd min vœri höggvin af miljónum myndi ég þekkja hana i kösinni. Af hverjiú Hún er merkt þrœldómnum. Stimpill stritsins hefur aflagað hana. Hún er kreppt, linýtt og bjöguð eftir lóðadrátt. 179

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.