Réttur


Réttur - 01.07.1978, Qupperneq 37

Réttur - 01.07.1978, Qupperneq 37
•ftorðliði útskrifaðir úr bandarískum her- skólum og allar reglur „þjóðvarðarins" eru á enskri tungu. Bandaríkjastjórn hef- ur á undanförnum 15 árum veitt Somoza 80 milljónir dollara í herstyrk til þessa einkahers ltans. („Lýðræði"?!) Nú síðast í ágúst og september reis Þjóðin enn upp gegn harðstjóra þessum l,l þess að knýja fram kosningar og þjóð- 'ega stjórn. Frelsishreyfing hennar kenn- lr sig við Sandino, hina myrtu þjóðhetju. eJm nokkurt skeið voru allar sjö aðal- óorgir landsins í höndum þjóðfrelsishers- ‘ns, en Somoza lét morðlið sitt, fluglier Þess, varpa sprengjum miskunnarlaust yrir borgirnar og leggja sumar alveg í rúst. Hermenn harðstjórans skutu fólkið lafnt í kirkjum sem sjúkrahúsum og í Leon, næststærstu borg landsins, ráku beir alla íbúa einnar stórrar húsasam- stíeðu út, létu karlmennina ganga eftir kílagötunni iit úr bænum, grafa sér jrar *latar grafir og skutu þá síðan alla. ■>Rauða Kross“-fólk sem kom þarna tveim ^úgum síðar, sáu hendur og fætur hinna 'uyrtu standa upp úr moldinni og grólu Þá að nýju. Hryðjuverk harðstjórnarhersins voru kræðileg hvarvetna um landið og með grinnndinni tókst harðstjóranum loks að ^ef'a upreisnina í blóði, að sinni. •>íbúar Nicaragua vita vel að fjölda- Ulorðin á þeim eru framin af her og með v°pnum, sem Bandaríkin framleiða og ^áta í té,“ sagði einn foringi þjóðfrelsis- ^reyfingarinnar, Sergio Ramires. °9 hvaS um Carter og mannhelgina SeiT> hann boðar í heiminum. °arter lét í ár „hjálp“ til Somoza, 12 ^‘"jónir dollara - og það var látið heita Mammon (Teikning eftir enska málarann G. F. Watts). „efnahagsaðstoð", ekki „herstyrkur“ í þetta sinn! Máske sá hákristni Carter biðji í þetta sinn í bænum sínum til guðs síns - Mammons - að hann fyrirgefi fjöldamorð- ingjunum í Nicaragua, því þeir viti hverj- um þeir þjóna. HEIMILDIR: Scott Ncaring ancl Joseph Frceman: Dollar-diplo- macy. 1927. Der Spiegel nr. 35 og 39, 25. sept. 1978: Nicaragua - „Produkt der USA“, bls. 138-143. 181

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.