Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 39

Réttur - 01.07.1978, Síða 39
Þýskalands yfirleitt. Það var sumarið 1953, er glaður og bráðhress hópur ung- ITtenna var á leið til Rúmeníu á festival, en í Búkarest stóð mikið til vegna heims- móts æskunnar. Leiðin lá frá Kaupmanna- höfn til Warnemunde og áfram um þá fraegu borg Dresden og friðsælan smábæ l^ad Schandau þar sem höfð var þriggja öaga viðdvöl. Er skemmst frá að segja, að þar var hersingunni búin svo ágæt úióttaka og í alla staði ánægjuleg dvöl, að þar með var festivalið raunverulega liaf- 'ð. Var jretta góð byrjun á þeirri lysti- reisu, er í vændum var, að staldra ögn við 1 DDR. Því mætti þó skjóta hér inn í, að júní í Berlín var nýafstaðinn, þegar aðurnelnda hersingu bar að garði. Ekki var þetta allt eintómt gaman. Ég hygg, að fleiri en ég hafi orðið þrumu lostnir °g nánast fyllst ógn og skelfingu ylir þeirri eyðileggingu, er við blasti til að jnynda í Dresden, sem allir vissu, að ver- 'ð hafði ein fegurst borg og giæsilegust 1 Norðurálfu, gott ef ekki í allri Evrópu, fyi'ir sakir merkilegrar byggingarlistar og ri|'kils safns listaverka frá gamalli tíð og ,rýrri. Við vissurn einnig, að einmitt þatna iiófst kalda stríðið í febr. 1945, er þessi glæsta borg var á nokkrum klukku- stundutn lögð í rúst, og enginn veit með ^einni vissu hve margir týndu Jiar lífi, en vegsummerkin töluðu sínu máli. IVlér var Jtað nokkur ráðgáta hvernig ^aglega lífið mætti ganga fyrir sig við aðrar eins aðstæður, og mér varð að *lugsa bæði þá og lengi síðar; miklum stórræðum stendur það í fólkið, sem ^yggir þetta land DDR, og mikið verk á það fyrir höndum að reisa úr rúst og 1ryggja á ný og ekki síður að reisa við hug °g siðferðisjn-ek fólksins, byggja upp ný v*ðhorf á nýjum grunni. Soffía Guðmundsdóttir. Nú vita allir, sem Jrað vilja vita, að í Þýska Alþýðulýðveldinu hafa menn látið hendur standa fram úr ermum á þeirn liartnær þrem áratugum sem Jiað ríki ltefur staðið, og bera efnahagslegar og tæknilegar framfarir Jtví glöggt vitni. Einnig er ]:>að alkunna, að lengi stóð á stjórnarfarslegi'i eða lagalegri viðurkenn- ingu DDR af hálfu margra vestrænna ríkja, þótt þær hinar sömu hefðu allt eins uppi de facto viðurkenningu til að mynda í formi viðskipta og menningartengsla ýmis konar, og þær raddir heyrðust æ oft- ar, þegar frarn liðu stundir, að J)ýska efnahagsundrið margumrædda væri öllu fremur að gerast í DDR en í Sambands- lýðveldinu. 183

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.