Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 48

Réttur - 01.07.1978, Síða 48
tryggja jafnræði óháð búsetu. Unnið verði að úrbótum í atvinnumálum alclr- aðra að frumkvæði opinberra aðila og tryggður auðveldur aðgangur þeirra að opinberum stofnunum. Lögð verði á- liersla á að bæta aðstöðu þeirra, sem eru líkamlega eða andlega fatlaðir. Sett verði löggjöf, sem tryggi öllum landsmönnum verðtryggðan lífeyri og stefnt að einum lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn. 3.9 Dómsmál. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því að haldið verði áfram umbót- um í dómsmálum, er stuðla m. a. að auknum hraða í afgreiðslu mála, greið- ari aðgangi almennings að dómsmálum, svo sem með lögfræðilegri aðstoð án end- urgjalds, og mjög aukinnar aðstöðu til barðari baráttu gegn efnahagslegum brot- um. Lögð verði sérstök áhersla á að vinna gegn skatta- og bókhaldsafbrotum. At- bugað verði bvort rétt sé að setja á fót sérstakan dómstól er fjalli um slík mál. 3.10 Mennlamál. Sett verði lög um framhaldsnám og sérstök áhersla lögð á að efla verknám. Aukinn verði réttur starfsfólks til end- urmenntunar að eigin vali án kaupskerð- ingar og verkþjálfunarnámskeið skipu- lögð í auknum mæli. 3.11 Húsnœðismál. Áhersla verði lögð á félagsleg sjónarmið í húsnæðismálum. Sett verði löggjöf um réttindi leigjenda, löggjöf um verkamannabústaði verði endurskoðuð, stefnt verði að því að hækka húsnæðislán og létta fjármagns- byrði með lengingu lánstíma. Endurskoðuð verði löggjöf um fast- eignasölu. 3.12 Umhverfismál. Stjórnsýsla á sviði umhverfismála verði endurskipulögð með það að markmiði að færa saman 1 eitt ráðuneyti helstu málaflokka á þessu sviði. Unnið verði að lagabótum varð- andi skiptdagsmál, mengunarmál, stai'fs' umhverfi og vinnuvernd, náttúruranO' sóknir og þjóðminjavernd. 3.13 Atvinnulýðrœði. Sett verði lög' gjöf um atvinnulýðræði og byrjað á þVJ að veita starfsfólki aðild að stjórnun rík' isfyrirtækja. 3.14 Verliaskipting rikis og sveitarft' laga. Haldið verður áfram athugun a verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélag3 og fengin niðurstaða svo fljótt sem kostiú er. 3.15 Starfshœttir Alpingis. RíkisstjórU- in mun beita sér fyrir því að fram farJ endurskoðun á þingsköpun Alþingis. 3.16 Ulanrikismál. Þar eð ríkisstjórn' arflokkarnir hafa ekki samið um stefU' una í utanríkismálum, verður í þeU11 efnum fylgt áfram óbreyttri grundvalL1' stefnu og verður þar á eigi gerð breyting nema samþykki allra ríkisstjórnarflokk' anna komi til. Það skal þó tekið lrain, að Alþýðubandalagið er andvígt aðild Is' lands að Atlantshafsbandalaginu og dvöl hersins í landinu. Ekki verða heimilaða1 nýjar meiri háttar framkvæmdir á yi11' ráðasvæði varnarliðsins. Endurskoðun stjórnarskrár Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir þv' að nefnd sú, sem stofna ber til þess a$ I jalla um endurskoðun stjórnarskrár san0' kvæmt samþykkt Alþingis og samkom11' lagi þingflokka þar um, Ijúki því verki a tilsettum tíma. jafnhliða fari fram end' urskoðun á lögum um kosningar til þingis og á lögum um kosningar til svejt' arstjórna. 192

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.