Réttur


Réttur - 01.07.1978, Page 49

Réttur - 01.07.1978, Page 49
Nefnd um athugun á öryggismálum Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því að sett verði upp nefnd, þar sem allir þingflokkar eigi fulltrúa og verði verk- eini nefndarinnar að afla gagna og eiga vtðræður við innlenda og erlenda aðila bl undirbúnings álitsgerðum um örygg- !smál íslenska lýðveldisins. Nefndin geri úarlega úttekt á öryggismálum þjóðar- ninar, stöðu landsins í lieimsátökum, val- kostum um öryggisstefnu, núverandi skipan öryggismála og áhrif á íslenskt þjóðlíf svo og framtíð herstöðvanna eftir að herlið fer og varnir gegn hópum hryðjuverkamanna. Nefndin fjalli einnig um hugmyndir um friðlýsingu, friðar- gæslu og eftirlit á Norður-Atlantshafi og láti semja yfirlit yfir skipan öryggismála smáríkja í heiminum, einkum eyríkja sem eiga svipaðra hagsmuna að gæta og íslendingar. Nefndin fái starfskrafta og fé til að sinna verkefnum sínum og til að gefa út álitsgerðir og greinagerðir um afmarkaða þætti í því skyni að stuðla að almennri umræðu. Endurskoöun Stjórnmdlaflokkarnir eru sammdla um að endurslioða samstarfsyfirlýsingu jiessa d árinu 1979. 193

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.