Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 53

Réttur - 01.07.1978, Síða 53
ef þeir hefðu pólilísku völdin, þá létu þeir hara ríkisbankana sem þeir þá réðu verða þjófalykil sinn að eignum þjóðarinnar og tækju þar að auki útlend lán til að láta ríkið lána sér og afskrifa síðan með viðteknum hætti. Þetta þarf að hindra algerlega fyrir fullt og alll. Eins hressilega og verkalvðurinn og launafólkið reis upp gegn kaupránsflokkunum í kosningunum 1978, - eins samtaka [rarf mikill mcirihluti jrjóð- arinnar að rísa upp gegn þjófnaðardraumsýn íhalds- ins - gera íhaldið að eins litlum flokki og braskara- stétt landsins ber að hafa eftir höfðatölu sinni - sjá svo um að það verði aldrei aftur svo sterkur flokkur að eignum, atvinnulífi og frelsi þjóðarinnar stafi liætta af því. Hins vegar gæti það gerst að á rústum þess Sjálf- stæðisflokks scm 1944 átti enn nokkra reisn og þjóð- legan metnað, sem glatast hefur undir braskforust- unni á þrjátíu ára skeiði amerfskrar undirgefni, lág- kúru og fjárgræðgi, rísi framsækinn borgaraflokkur fslensks iðnaðar og útvegsfrömuða sem unnið gætu heiðarlega með aljrýðu að heilbrigðri eflingu fs- lensks atvinnulífs. Islensk aljrýða hefur enn ekki gleymt J)ví að þrátt fyrir harða og langa stéttabar- áttu hennar við íhaldið |)á átti jrað j)ó fyrrum til menn cins og þann Jón Þorláksson, sem ásamt Bjarna frá Vogi og Guðmundi Björnssyni landlækni, bjargaði fossum landsins frá því að lenda í erlendum klóm eða Ólaf Thors, sem á örlagastund þjóðarinn- ar tók höndum saman við róttækustu andstæðingana, „Kommúnistana" sjálfa, til jress að skapa það efna- hagslega umbreytta jjjóðfélag, er við nú búum við. - En hætt er við að braskaravaldið, sem selja vill erlendu valdi allar auðlindir tslands, myndi gera allt sem í j)css valdi stæði, til ])css að hindra að slíkir menn og slík stefna gæti aftur orðið inntak borgaraflokks. - Þó skyldi alþýða tslands ekki gleyma |)ví að ef Framsókn skyldi nú varpa að fullu fyrir borð öllum lnigsjónum brautryðjendanna um alefl- ingu fslensks atvinnu- og viðskiptalífs á grundvelli samvinnu og sameignar í þágu almennings, - nú í stjórnarsamstarfinu við verkalýðinn, — og lenda að nýju inn á braskbrautinni sem hún forðum var tæld inn á af voldugum erindrekum erlcnds valds, j)á væri ekki úlilokað að al[)ýðan yrði að leita annarra bandamanna, j)ótt hins vegar sósíalistiskir verklýðs- flokkar í samstarfi sínu að umsköpun |)jóðfélagsins í alþýðu hag, eðlilega kysu sér samvinnustefnuna, róttæka og óspillta, að besta bandamanni. SKÝRINGAR: Hlutafé Slippstöðvarinnar hf. skiptist sem hér scgir: Ríkið ................ 45 millj. kr. eða 54,2% Akureyrarbær ......... 30 - - — 36,15% KEA .................. 5 - - - 6,05% Eimskip .............. 2 - - - 2,4% Ýmsir................. 0,996 - - 1,2% 197

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.