Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 4

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 4
VlSNASÖNGUR. - Þorlákur Kristinsson syngur vísur sínar á fundi í Þorlákshöfn. (Myndirnar tók Rúnar Sveinbjörnsson). mannasambandið og forystumenn þess, en Guðmundur J. Guðmundsson kom einmitt á fund í Eyjum í júlímánuði, sem var farandverkafólkinu dýrmæt uppörv- un og stuðningur. Vinnubrögð og baráttuaðferðir farand- verkafólks hafa um margt verið athyglis- verðar. Auk ræðuhalda og umræðna á fundum hafa baráttusöngvar og vísna- söngur skapað góða stemmningu. Vísna- söngurinn er fluttur af fundarmönnum sjálfum, en ekki aðkeyptir skemmtikraft- ar. Bubbi Morthens, Stella Hauksdóttir og Þorlákur Kristinsson — Tolli o. fl. troða íyrirvaralaust upp, undantekninga- laust við góðar undirtektir. Fundir og annað starf hefur verið kvikmyndað og ljósmyndað jafnóðum til stuðnings bar- áttunni og síðari tíma. Það var eftirtekt- arvert að á fundi í Þorlákshöfn liafði einn aðkomumanna frumkvæði að myndun samstarfsnefndar úr öllum fiskvinnslu- húsunum þar í plássinu. Þetta hafði ekki verið skipulagt fyrirfram. Að sjálfsögðu mætti gera ýmsar athugasemdir við þetta mál, eins og það hefur þróast frá því í fyrrasumar. Meðal annars tengsl þess við starfið í verkalýðshreyfingunni að öðru leyti, sem mætti vera meira og betra, ekki síst af hálfu farandverkafólks sjálfs, en hitt er víst að barátta farandverkafólks er lifandi og í henni býr sprengikraftur. En lítum nánar á bakgrunn þessara mála. Hvers vegna farandverkafólk? Atvinnulíf okkar Islendinga hefur löngum verið árstíðabundið. Mikil vinna, einkum við fiskveiðar og vinnslu sjávar- afla við sjávarsíðuna og stendur um nokk- urn tíma í senn. Vetrarvertíðin frá janú- ar og fram í maí er að sjálfsögðu sú ver- tíð, sem fyrst kemur í hugann í þessu sambandi. Þá er skemmst að minnast síld- veiðanna fyrir norðan og austan og nú hin síðari ár hefur mikil vinna verið við loðnuveiðar og vinnslu hennar, þann tíma sem hún gengur upp að landiuu. Reyndar hafa árstíðabundnar sveiflur við þessi störf heldur minnkað á síðari árum og vinnan orðið jafnari og samfelld- ari. Áður varð nokkurt hlé á milli ver- tíða, en nú tekur ein vertíðin við af ann- arri árið um kring. Engu að síður er það svo að enn skap- ast mikil vinna í einstökum byggðarlög- um um tiltekinn tíma og þá er þörf fyrir aukið vinnuafl. Víða er meiri vinna en svo að heimafólk eitt geti annað henni. Þess vegna er það, að hópar fólks úr öðr- um byggðarlögum, jafnt bæjum sem 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.