Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 17

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 17
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR: VEISLAN í REGNBOGANUM Kvikmyndahátíð var haldin í annað sinn á vegum Listahátíðar í Reykjavík dagana 2.—13. febrúar 1980, og þótti sæta heil- miklum tíðindum í menningarlífi höfuð- borgarinnar. Sýndar voru samtals 34 kvikmyndir af fullri lengd og allmargar stuttar myndir. Þá var efnt til verðlauna- samkeppni urn bestu íslensku kvikmynd- ina og kepptu þar fjórar myndir til verð- launa, sem Ágúst Guðmundsson hlaut fyrir myndina Lítil þúfa. Af þessum 34 kvikmyndum voru fjórar gerðar á íslandi og í samvinnu við ís- lenska aðila: Saga Borgarœttarinnar, Salka Valka, 79 aj stöðinni og Rauða skikkjan. Tilgangurinn með endursýn- mgu þessara mynda var tvíþættur: að gefa þeirn kost á að sjá þær sem ekki höfðu séð þær áður, og að minna á upp- haf kvikmyndagerðar á íslandi, með það fyrir augum að nú eru tímamót í jiessari listgrein hér á landi. Eins og Sigurður Sverrir Pálsson kemst að orði í grein sem hann ritar í sýningarskrá Kvikmyndahá- tíðar og nefnir „Vor í íslenskri kvik- myndagerð": „Einnig getur verið fróð- legt að bera jrað saman hvernig útlend- ingar liafa notað íslenskt landslag í Jress- um myndum og hvernig það er síðan not- að af okkur sjálfum." Þrjár kvikmyndir, sem sýndar voru á hátíðinni, voru nokkuð komnar til ára sinna. Náttbúlið, gerð 1936, er eitt af meistaraverkum franska snillingsins Jean Renoir, sem lést á síðasta ári, og var myndin sýnd til minningar og í heiðurs- skyni við þann mikla listamann. Þá voru sýndar tvær japanskar myndir, Ég jædd- ist, en . . . (1932) Eftir Yasujiro Ozu, og Ævi Oharu (1952) eftir Kenji Mizoguchi. Þessir tveir eru jafnan taldir til meistara japanskrar kvikmyndalistar, og er tiltölu- lega stutt síðan Jæir voru „uppgötvaðir" á Vesturlöndum. Þá eru eftir tuttugu og sjö kvikmyndir af fullri lengd, sem allar eru nýlegar og 17 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.