Réttur


Réttur - 01.01.1980, Síða 38

Réttur - 01.01.1980, Síða 38
Atvinnulausir. En sumir fara bakdyramegin inn í þetta mikla land og ferðast um fátækra- hverfi þess. Svo gerði Daninn JAKOB HOLDT á árunum 1970—75 og Ijósmyndaði fyrst og fremst líf negranna. Hann ferðaðist 161 þusund kílómetra og Ijósmyndir hans vöktu slíkra aðdáun fyrir ádeilu þá er í þeim fólst, að þær voru sýndar um alla Danmörku og síðan 1978 gefin út bók með frásögn hans og myndum „AMERI- KANSKE BILLEDER", — útgáfufélag „INFORMATION“ sá um það — og hver sem vill sjá annað en glansmyndina af 38 Bandaríkjunum ætti að sjá þá bók. Hún er meistaraverk í því að segja sannleik- ann um þetta ríka land — og hvað það býður hinum fátæku. Hann segir líka sögur, sem fá menn til að fyrirlíta mannréttinda-kjaftæði Carters, svo sem þessa: Hvítur pres'tur sagði blöðunum í New Orleans nýlega frá því að hann hefði orð- ið að halda leynilega fundi með negrun- um í svínastíum, af því jarðeigendurnir skutu þá, ef þeir sáu þá Italda fundi. Hann kvað ómögulegt að skapa félags- skap hjá negrunum, þeir óttast að missa i

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.