Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 38
Atvinnulausir. En sumir fara bakdyramegin inn í þetta mikla land og ferðast um fátækra- hverfi þess. Svo gerði Daninn JAKOB HOLDT á árunum 1970—75 og Ijósmyndaði fyrst og fremst líf negranna. Hann ferðaðist 161 þusund kílómetra og Ijósmyndir hans vöktu slíkra aðdáun fyrir ádeilu þá er í þeim fólst, að þær voru sýndar um alla Danmörku og síðan 1978 gefin út bók með frásögn hans og myndum „AMERI- KANSKE BILLEDER", — útgáfufélag „INFORMATION“ sá um það — og hver sem vill sjá annað en glansmyndina af 38 Bandaríkjunum ætti að sjá þá bók. Hún er meistaraverk í því að segja sannleik- ann um þetta ríka land — og hvað það býður hinum fátæku. Hann segir líka sögur, sem fá menn til að fyrirlíta mannréttinda-kjaftæði Carters, svo sem þessa: Hvítur pres'tur sagði blöðunum í New Orleans nýlega frá því að hann hefði orð- ið að halda leynilega fundi með negrun- um í svínastíum, af því jarðeigendurnir skutu þá, ef þeir sáu þá Italda fundi. Hann kvað ómögulegt að skapa félags- skap hjá negrunum, þeir óttast að missa i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.