Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 62
Indíánar í Equador Lítil saga varpar nokkru Ijósi á í'ram- ferði hinnar hvítu herraþjóðar og banda- ríska auðvaldsins gagnvart Indíánum: Það fannst olíu í austur-fjallendi Equa- dor. Bandarísku auðkýfingarnir fólu stór- jarðeigendanum Alfoiiso Pereira að láta leggja veg að olíulindunum. Samtímis skyldi svæðið hreinsað að Indíánum, litlu kotunum þeirra með smájarðarskika í kring — Huasipungos heita þeir á þeirra máli — skyldi útrýmt. Þessi smákofabú- skapur var lífsgrundvöllur Indíánanna. Þeir fengu hann fyrir þrældóm sinn hjá stórjarðeigandanum. Þar gat Indíáninn ræktað ofurlítinn maís og kálmeti, til að halda lífi í fjölskyldu sinni. Stórjarðeigandinn markar Indíánana „sína“ með glóandi járni, eins og naut- gripina. Fjöldi þeirra er sendur til vinnu í lífshættuleg fen, til þess að flýta fyrir vegarlagningu Kanans. Þorpspresturinn fer með til þess að hóta þeim hegningu í hreinsunareldi og helvíti, ef þeir hlýða ekki. Og svo ef þeir fá malaríuna, hvín svipan yfir þeim: „foreldrar fyrir veik- indi Indíánanna". Hungrið kveiur þá og rekur þá til að reyna að draga úr því með betli, þjófnaði og vændi. — Allt þola Indíánamir. En þegar á að svipta þá kot-skikunum (Huasipungos) þá rísa þeir upp. Ríkis- stjórnin, sem er keypt af amerísku auð- jöfrunum, lætur skjóta þá sundur og sam- an með byssum frá Könum. — Þessu níð- ingsverkum Ameríkana hefur rithöfund- urinn Jorge Icaza nýlega lýst af óvið- jafnanlegri snilld í bók sinni „Huasi- pungo“. — Það er ádeila á auðvaldið og menningu þess, sem ekki gleymist. Börn í Suður-Afríku Hvíta yfirstéttin í Suður-Afríku lifir í miklu óhófslífi. En hvað um börn svertingjanna? Helmingur dauðsfalla í Suður-Afríku er barna undir 5 ára aldri. Fæðuskortur er undirrót þessa. Fjórða hvert barn svertingja í Eastern Cape deyr áður en það nær ársaldri. Flækingsbörn í Namibíu (við Wind- hoek) berjast með bareflum um matar- leifar á öskuhaugum borgarinnar. Biskupinn Tatu spurði litla negra- stúlku livað gerðist, þegar móðir hennar gæti ekki fengið lánaðan mat. Hún svar- aði: „Við drekkum vatn til að fylla mag- ann.“ Kennarar í skólum svertingja í Pieter- maritsburg urðu furðu lostnir, er þeir komust að því að nemendur þeirra éta dagblöð til þess að draga úr hungur- kvölunum. Á næstu 12 mánuðum munu að sögn sérfræðinga allt að 100 þúsund börn deyja í Suður-Afríku af fæðuskorti og sjúkdómum, er af honum stafar. Suður-Afríka er eitt af ríkustu löndum heims. Hvíta yfirstéttin er hákristin, strangtrúuð. „Bandamenn" Bandaríkjanna „Réttur“ birti í „Neistum" 2. hefti 1979 lofræðu Carters um fyrirmyndar bandamann Bandaríkjanna, keisarann í íran. Þessi keisari hafði orðið að flýja til Róm, er Mossadegh-stjémiin komst til valda 1953 og tók að þjéjðnýta olíulindir írans. Þeirri stjórn var steypt að undir- lagi amerísku leyniþjémustunnar CIA og 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.