Réttur


Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 11

Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 11
ísland miðdepill í flutningi kjarnorku- sprengja Það liggur í augum uppi hve miklu meira magn bandarískar flutningaflug- vélar geta flutt jafnt af kjarnorku-sprengj- um sem öðrum vopnum ef þær geta lent á Keflavíkurflugvelli og tekið bensín þar. Þess vegna knýr bandaríska herstjórn- in á um margföldun bensínstöðva á Vell- inum — og „Sameinaðir verktakar h.f.”, — þ.e. sameinaðir valda- og hergróða- menn íhalds og Framsóknar, — taka undir: gífurlegur gróði í vændum. En það er ekki nóg, það skal meira til en Helguvíkurmálið.: Herstjórnin vill líka láta byggja þrjú, helst sprengjuheld, flugvélaskýli á Vellin- um, til þess að hýsa þann flugflota, sem flytja á sprengjur og önnur vopn til Þrándheims. — Og auðvitað fá ,,Sam- einaðir verktakar” að byggja þau. Það verður ekki sparað að ausa fénu í valda- menn íhalds og Framsóknar í formi ,,verksamninga”. Með slíkum ráðstöfunum sem þessum er Keflavíkurflugvöllur orðinn sjálfsagð- ur skotspónn í „litla” kjarnorkustríð- inu, sem Bandaríkjastjórn ætlar Evrópu- búum að heyja innbyrðis, — en græða á að selja þeim og flytja þeim vopnin. Það jafngildir því að kjarnorkusprengjum verður ausið yfir þennan mikilvæga stað — og geisla-virknin og geisla-dauðinn berst þaðan um ísland sem vindurinn vill og drepur eða sýkir fyrst og fremst þann helming íslendinga, er byggja Reykjanes og Stór-Reykjavíkursvæðið. Exxon og eymdin Hvað munu íslenskir Nato-sinnar segja við slíkri viðvörun? Þeir munu segja: að Bandaríkin stofni aldrei til stríðs, Nato sé bara varnar- bandalag sakleysingja gegn ótætis Rúss- anum! Þeir munu ennfremur segja: ef Rúss- inn kemur þá verndar Kaninn okkur! Það kemur í sama stað niður fyrir ís- lendinga, þegar þjóð vorri er fórnað á altari amerískra stríðsglæpamanna, hvort það eru börn eða bandíttar, heimsk- ingjar eða amerískir agentar, sem svona mæla, þegar verið er að leiða hættuna yfir okkur. Menn geta jafnvel verið ágætis prófessorar í lögfræði, en liaft samt ekki hundsvit á heimspólitík: 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.