Réttur


Réttur - 01.01.1981, Page 15

Réttur - 01.01.1981, Page 15
Stríð eftir þýska málarann Arnold Böcklin (1827-1901) um að láta dauðadæma oss — eins og þróunin nú hefur orðið. Höfum við smækkað þannig síðan sem menn að við höfum nú hvorki vit, vilja né þor til þess að neita nú — þegar hættan þó blasir við? Alþingi, æðsta stofnun vor og stolt vort löngum gagnvart öðrum þjóðum, verður spegilmynd þjóðarinnar í þessum efnum. ,,Alþingi er ólygnust raunin” var eitt sinn kveðið. En þótt þing það, er nú situr, kynni að skorta vit og þor til að gera það, sem gert var 1945, þá getur þjóðin risið upp og umskapað þingið eins og hún gerði 1908. Eru íslendingar enn menn til slíks? 15

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.