Réttur


Réttur - 01.01.1981, Side 20

Réttur - 01.01.1981, Side 20
Tortímir tölvuvilla mannkyninu? los Angeles Befehlszentrale Norad| | Sac-Hauptquartier| Chicago*' Q USA 0 Montreal Ottawa* • NewYork O. New Orleans Washington Í upphafi aöalgreinar „Réttar” hér á undan var minnst á hugsanlega árás bandaríska kjarnorkuflugflotans á Sovétríkin vegna villu í tölvuútbúnaði. Þessi hræöilegi möguleiki var þrisvar sinnum innan sjö mánuða næst- um orðinn að staðreynd á siðasta ári. Þýska blaðið „Spiegel” skýrir nákvæmlega frá þessum mistökum í blaðinu 23. júní 1980. Tvisvar tók það þrjár minútur að leiðrétta þessi ægilegu mistök, en alt upp í 20 minútur var veröidin á barmi kjarnorkustriðs — vegna tölvuskekkju. Á blaðsíðunum 102-114 lýsir tímaritið nákvæmlega þessu öllu. — Svona er þá tilvera mannkynsins orðin tæp. Ein vit- leysa i vél getur fengið mannkynið til að út- rýma sjálfu sér. Þvl það skulu menn muna að 60.000 atom- og vetnis-sprengjur(smáar og stórarjeru nú f höndum herbandalaganna. Það jafngildir 13000 megatonn- um kjarnorkusprengiafls i heiminum, — eitt mega- tonn er ein miljón smálesta, — það er miljón sinn- um skelfingin i Hiroshima. Þetta samsvarar þrem smálestum venjulegs sprengiafls á hvert manns- barn á jöröinni. Radar-Warnkette gegen I feindliche Bomber ) Fruhwarnkette gegen anfllegende Bomber („Distant Early Warning Line Weitreichendes Radarsystem gegen U-Boot-Raketen („Pave Paws^ • o&mi • / i Start-Basen der Einsatzbasen der *. £}■'.•/ iMinuteman- O Strategischen •* f .•**/ Interkontinentalraketen Bomberflotte

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.