Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 39
„íslenska” afturhaldið undirbýr leiftursókn gegn lýðræði og lífskjörum alþýðu Það á að koma á 49 einmenningskjördæmum til að brjóta á bak aftur pólitískt vald verkalýðshreyfingarinnar. ískjóli síversnandi kreppu auðvaldsheimsins á að koma á atvinnuleysi, gengis- lœkkunum og eignamissi almennings. Undanfarinn áratug hefur kreppa verið að færast yfir auðvaldsheiminn — og það er allt útlit fyrir að hún fari versnandi. Eina undantekningin í þeim löndunfer efling morð- tólanna, þar borgar ríkið og lætur alþýðu blæða fyrir í versnandi lífskjörum — uns hún síðan fengi að blæða í alvöru — máske út — í því árásarstríði, sem ofstækismenn auð- valdsríkjanna hyggja nú á. Samstarfsnefnd 24 iðnvæddra auðvaldsríkja reiknar með að atvinnuleysingjatala þeirra fari fram úr 25 miljónum á árinu 1982. Það hefur fyrst verið stöðnun og síðan afturför í þorra iðngreina Efnahags- landanna síðustu sjö ár, svo sem þessar tölur sýna, en þær eru miðaðar við hlut- fall heimsframleiðslu.: Raforkuframleiðsla er 1970 16,9%, en 1979 15,6%. Kolaframleiðsla er 1970 14,1%, 1979 8,7%. Stálframleiðsla er 1970 23,2%, 1979 19,5%. Vörubílar og strætisvagnar 1970 19,2%, 1979 12,9%. Sement er 1970 23,1%, en 1979 17,2%. Og þannig mætti halda áfram og sér- fræðingarnir reikna með 0,5% minni framleiðslu 1980 en 1979 og þeim gífur- lega vexti atvinnuleysisins, sem fyrr er. frá sagt. Við sjáum nú hvernig „velferðarríki” fyrri ára eins og Danmörk eru að brotna 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.