Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 63
 „Verndarar frjálsra þjóða og frjálsrar menningar:” Borgin Olongapo á Filippseyj- um, 60 milum fyrir norðan Manila, er falleg borg i fjarska, litskrúðug og Ijósum prýdd. Mannlifið í Olon- gapo er hins vegar spillt og rotið niður i neðstu rætur, eins og snikjudýr, sem nærist á hinni geysimiklu flotastöð Bandaríkja- manna i Subic-flóa. Þeim, sem kynntust Víetnam- striðinu á slnum tima, finnst flest vera gamalkunnugt I Oiongapo og engu llkara en ólifnaöurinn I Indó-Klna hafi aðeins veriö upp- spuni og höfuðórar einhvers rugl- aðs friðarsinna. Skyrtubolirnir segja llka slna sögu: „Ég kemst kannski ekki á blaö sögunnar, en ég mun árgiðanlega komast á hana litlu systur þlna.” Ástandið I l’ran, Afganistan og Persaflóastrlðiö hafa átt sinn þátt I að auka mikilvægi flotastöövar- innar I Subic-flóa, sem er sú stærsta viö vestanvert Kyrrahaf, og fyrir afnotin af henni verða Bandarlkjamenn að borga Ferdin- and Marcos Filippseyjaforseta 100 milljónir dollara á ári I alls kyns hergögnum. Fyrir flesta Filippseyjinga i Olongapo er þátttaka þeirra I „vörnum Vesturianda” dálltiö vafasöm blessun. i borginni eru skráðar 12.000 „húsfreyjur” (vændiskonur) og að auki eru svo um 8000 „götudrósir”, sem ekki hafa veriö skráðar. Svo á að heita opinberlega, að stúlkurnar séu komnar yfir 18 ára aldur en marg- ar eru bara táningar og allt niður I 12 ára. Filippiskur menntamaður, sem fjallað hefur um ástandið I Olongapo segir, að þar sé „mann- leg niðurlæging og eymd meiri en orð fá lýst” og haft er eftir Irskum presti, sem einnig þekkir vel ömurleikann I Olongapo, að um 100 stúlkur hafi látist þar á slð- asta ári I misheppnuöum fóstur- eyðingum. Á hverjum mánuöi fæðast I Olongapo 30 börn, sem eiga sér amerlskan föður. Ef kynblend- ingsstúlkur erú nógu snoppufrlö- ar er hægt að selja þær rlkum fjöl- skyldum I Manila en mörg börnin enda ævi slna I öskutunnunum eöa finnast fljótandi I daunillum slkjunum. Þau þeirra, sem ná að vaxa úr grasi, eiga oftast ekki aðra framtlð fyrir sér en vændis- lifnaðinn, skóburstun, flæking, betl eða sem barstúlkur. Nætur- svallið, drykkjan, eiturlyfin og ódýr fegrunarlyfin láta heldur ekki sitt eftir liggja og æskufeg- urðin fölnar fljótt. Stúlkurnar hefja kannski ferilinn á einhverj- um næturklúbbnum, slðan liggur leiðin á krána, nuddstofuna og enda svo sem strlpalingur á kyn- llfssýningum. Fyrlr 20 árum bjuggu 45.000 manns I Olongapo, nú búa þar 250.000 manns og borgin þenst enn út. Á slöasta ári eyddu bandarlskir hermenn 45 milljón- um dollara I ólifnaöinn I Olon- gapo, sem væri I raun nóg til að gera Olongapo að fyrirmyndarrlki á Filippseyjum ef peningunum væri variö með öðrum hætti. Filippseyingar eru þvl hins veg- ar ekki óvanir að ganga kaupum og sölum. Árið 1898 keyptu Bandarikjamenn eyjarnar af Spánverjum fyrir 20 milljónir doll- ara en þá voru Filippseyingar 10 milljónir talsins. Þeir hafa það stundum I flimtingum eyjaskeggj- ar, að „Bandarlkjamenn hafi keypt okkur fyrir tvo dollara á haus”. — BRIAN EADS Morgunblaðið 15. mars 1981 undir fyrirsögninni: „Ólifnaður”. „Dollarinn dregur dilk á eftir sér. ” * Nokkur „viskukorn” manna, sem réðu utan- ríkispólitík Bandaríkjanna. Árið 1951 áleit utanrlkisráð- herra Bandarlkjanna, (Acheson?) að „Peiping-stjórnin” væri „rúss- nesk nýlendustjórn” — „slavneskt Manchukuo I stærri stll” (Kln- verska bylgingin varð 1949, Manc- hukuo var heitið á Mansjúrlu, er Japanir réðu henni.) * Þegar Mossadegh var forsætis- ráðherra irans og þjóðnýtti ollu- lindirnar, sem bresk auðfélög þá mestmegnis áttu, þá áleit Allan Dulles, forseti CIA, og bróðir utan- rlkisráðherrans, John Foster Dulles, að Mossadegh væri að koma á „kommúnistlsku rlki”. — Þess vegna var stjórn Mossadeghs steypt að undirlagi CIA og Mossa- degh myrtur af útsendurum CIA. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.