Réttur


Réttur - 01.01.1981, Síða 64

Réttur - 01.01.1981, Síða 64
Það varð nokkur stjórnarbylting í Dominlska lýöveldinu 1965 — eins og oft gerist ( Mið-ameriku- lýðveldum. Aöstoðarráöherra Bandarlkjanna, er hafði með innri mál Vesturheims að gera, Thomas Mann, áleit þetta „sam- saeri Klnversk-sovéska hernaðar- bandalagsins”! Undrast nú nokkur að svona menn, sem alveg eins gætu trúað á drauga, verði einhvern daginn svo vitlausir að þeir kasti sér út um glugga og dreþist, hróþandi: „Rússarnir eru að koma” eins og Forrestal, utanrlkisráöherra Bandarlkjanna gerði, — eða það, sem verra er, — eins og þeim, sem nú stjórnar þar væri trúandi til, — kveiktu heimsbálið i móður- sýki sinni — eða álitu gæsir, er sæust á tölvuskermi vera sovésk- ar herflugvélar eins og gerst hefur — og tortlmdu þvi mannkyninu af „ótta viö Rússa”. Fleiri dæmi um heims- hættulega heimsku banda- riskra stjórnenda má finna I bók Noam Chomsky „American Power and the New Mandarins". Meðan miljónir hungra i hel (búar Noröur-Amerlku, Banda- rikin og Kanada, neyta hver um sig að meöaltali yfir 1600 punda af korni árlega, þaraf allt að hundraö punda sem fóðurs fyrir kýr, hænurog naut. í íran, Thailandi, Marokkó, Pakistan og Indlandi er meðal- neysla miðuð við einstakling og ár 360 pund, fyrst og fremst er það þá brauö og annar kornmatur, ætlaður mönnum. ’l Bandarikjunum hefur kjöt- neysia vaxiö gifurlega á síðustu 45 árum. 1930 var meöalneysla Bandarikjammans 45 pund af nautakjöti á ári. 1975 er hún næstum 110 pund. ★ Sá alþjóöaþrýstingur, sem nú er beitt við fátæku löndin, ætti að vera allt ööruvlsi en nú er. Skortur og hungur er, þveröfugt við þaö, sem vera ætti, aukiö með „harð- ræöis”*-stefnu Alþjóða-gjaldeyr- issjóösins, þvl hann krefst þess af löndunum að launum sé haldiö i skefjum, matvöruverð hækkað og afnumin félagsleg þjónusta, sem þeim fátæku erveitt”. Úr grein Richard J. Barnet: „Verslað meó hungrið” (5 viðskiptarisar ráða hveiti- markaði heimsins.) Tilvitn- anir úr ,,Spiegel” 2. mars 1981. * „Haröræöi” er hér notaö sem slæm þýðing á enska oröinu „austerity”. Englendingar kynn- ast þvl sem stefnu „járnfrúarinn- ar”. Við íslendingar fengum fyrir- heit um þaö undir heitinu „leiftur- sókn”. (Frá „Rétti".) * Vígbúnaðar- vitfirringin 1978 „Ykkur er vafalaust kunnugt um þær fjárfúlgur, sem árlega er eytt f vígbúnaö I heiminum. Þær hafa nú náð hinni ægilegu upp- hæó: 400.000 miljónum dollara. Hálf miljón hámenntuðustu verk- fræðinga, vlsindamanna og tæknifræðinga er notuð til her- fræðilegra rannsókna og upp- finninga; 60-70 miljónir manna al- staöar i veröldinni vinna i fyrirtækj- um og rannsóknarstofum her- gagnaiðnaöarins eða eru I hern- um. Ég á bágt meö að imynda mér heilbrigöa þróun í þágu mann- legra framfara meðan þessi öfl eru notuö til framleiöslu gereyð- ingarvopna, svo ekki sé minnst á þau áhrif, sem slík vopn myndu hafa á umhverfiö og útrýmingu mannlegs lifs.” Dr. Mostafa K. Tolpa, fram- kvæmdastjóri Umhverfis- nefndar Sameinuðu þjóð- anna I ræöu 1978. * Eitrunar-áróður Eitrun frá álverinu er þegar sönnuð í kjúklingum hænsnabú- anna f grennd, I grasi og berjum. Skyldi hún vera i sjónum llka? — Og hvernig er með eitrunina I hug- arfarinu? Eru ekki vissir þing- menn farnir að berjast fyrir 10-12 álverksmiöjum, svo eitrunin ber- ist sem vfðast? Og svo eru sumir jafnvel farnir að hyggja á olíuhreinsunarstööv- ar, sem eru hinn mesti mengunar- valdur, sem menningarþjóöir taka aö forðast, en reynt er á fá „sak- lausa-sveitamenn” til aö gleypa við. Er ekki nóg aö íslendingar fái ekki að hafa land sitt I friði fyrir ágengu herveldi? Á Ifka aö eyði- leggja okkar hreina loft, okkar tæra vatn og gróöurinn og dýrin með mengun og eitrun auös- sjúklinganna? 64

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.