Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 1
léttur 58. árgangur 1 975— 1. hefti Gengislækkunin 12. febrúar er það óskammfeilnasta brask, raunverulegur stórþjófnaður, sem enn hefur verið framinn af íslenskri valdaklíku, — purk- unarlaust gróðabragð til þess að ræna almenning og hilma yfir og viðhalda því grútmorkna fjármálalífi og gerspilltu viðskiptaháttum, sem þrífast í skjóli pólitískrar samáþyrgðar Ihalds- og Framsóknarþroddanna. I þetta skipti var ekki einusinni hægt að fella gengið ,,fyrir útgerðina". Hún stendur jafnnær eftir. Það sem hún þurfti var að stungið væri á kýlinu: þurrkaðar þurt allar afæturnar, sem mergsjúga hana, og hrópa svo upp að nú sé hún að fara á hausinn og því verði að lækka gengið. Ríkisstjórnin er framkvæmdanefnd þessa þraskara- og afætu-lýðs. Með gengislækkuninni er fyrst og fremst verið að lækka kaup verkamanna, rýra skuldir og hækka í verði eignir atvinnurekenda. Jafnframt er þjóðinni íþyngt með hækkun erlendra skulda, sem alþýðan verður að þorga við versnandi lífsafkomu. Gagnvart verklýðshreyfingunni er hér beitt slíkum fruntaskap að fádæma er. Um leið og kaupgjaldið er lækkað er verðgildi verklýðssjóðanna miklu (atvinnuleysis- og lífeyrissjóða) rýrt sem samsvarar því, ef þeir sjóðir eru lagðir saman að 3500 miljónum væri stolið — eða öllum atvinnuleysistrygg- ingasjóðnum. „Eftir högg á hægri vanga, hver vill bjóða vinstri kinn?“ spurði örn Arnarson forðum. Ríkisstjórnin sló verkalýðinn utan undir á hægri kinn í haust með 15% geng- islækkun, riftingu samninga og skipulagðri dýrtíðaraukningu. Verklýðssam- tökin tóku þessu með kristilegri þolinmæði og settust kurteislega að samn- ingsborði með ríkisstjórninni, er að ræningjahætti skildi kurteisina sem und- irgefni og uppgjöf og laust verklýðshreyfinguna vænum kinnhesti á vinstri kinn 12. febrúar: 20% gengislöekkun. Það var ekki staðið upp frá borðum. Það er látið skína í fleiri gengislækk- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.