Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 37
Arnmundur Backman Nýsköpun sjávarútvegs í tíð vinstri stjórnar siðari LANDHELGISMÁLIÐ OG SJÁVARÚTVEGUR I. Sjálfsagt munu margir þeirrar skoðunar nú, að enn á ný hafi það verið landhelgis- málið, sem setti mestan svip á valdaskeið vinstri stjórnar í landinu. Utfærsla landhelg- innar í 50 mílur 1. september 1972 verður, er fram líða stundir, trúlega talin merkasta mál þessara ára. En baráttan fyrir rétti okkar yfir fiskimiðunum í kringum landið náði þá eyrum alheimsins og einhuga smáþjóð okkar skipaðist í forystusveit þeirra fjöl- mörgu þjóða, sem heyja baráttu fyrir yfir- ráðum yfir auðlindum sínum. Sú staðreynd blasir við, að sjónarnrð okkar Islendinga náðu almennri viðurkenningu á þessum árum. Eftirleikurinn ætti því að vera léttari nú, ef hugur fylgir máli. II. Það er auðvitað engin tilviljun, að stefna og árangur í landhelgismálinu eru tengd vinstri stjórnunum tveim. Þá er merk- ið reist af miklum eldmóði, eftir langvar- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.