Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 49

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 49
TAFLA II. Samanburður á hækkun þjóðartekna og fjármunamyn dunar 1950—1974. Ár 1950 — 1954 1955 — 1959 1960 — 1964 1965 — 1969 1970 — 1974 Þjóðartekjur Hlutfalls- Fjármuna- Hiutfalls- í milj. kr. leg hækkun myndun leg hækkun 14669 3145 28525 94% 7609 142% 60903 113% 16355 114% 134191 120% 37818 131% 387778 189% 117501 210% hærri þjóðirtekjum. En reyndin virðist ekki vera sú. Afrakstur fjármagnsins er lítill. Und- anfarna tvo áratugi hefur meðal fjárfesting- arhlutfall numið 28% af þjóðartekjum en árleg framleiðsluaukning hefur ekki verið nema um 4%. Þetta verður að teljast mjög lélegur árangur á alþjóðlegan mælikvarða. Ef allt væri með felldu mætti ætla að svona mikil fjárfesting skilaði 6 til 8% árlegum hagvexti. Orsakir þessa slappleika eru tví- mælalaust margar. Þó hlýmr sú staðreynd að vega þungt, að hlutfall sjávarútvegs og land- búnaðar hefur farið lækkandi allt frá árinu 1955, án þess að hlutur iðnaðar hækkaði nokkuð að marki. Á árabilinu 1955—1960 nam hlutur land- búnaðar, iðnaðar og sjávarútvegs 33,4% af heildarfjárfestingu. Frá 1961—1966 er þetta hlutfall komið í 28%, en frá 1967— 1972 er það aðeins 20,9%. Það mætti ef til vill slá fram þeirri fullyrðingu að verðbólgu- flóttinn sé hér farinn að segja illilega til sín, en ein af fjölmörgum afleiðingum verðbólg- unnar er að fjárfesta í steinkumböldum, sem væntanlega skila ekki miklum arði, allavega ekki miðað við kostnað þeirra. Önnur orsök er vafalaust sú staðreynd, að bæði sjávarútvegur og landbúnaður hafa átt sjálfvirkan aðgang að lánum, bæði rekstrar- og fjárfestingarlánum, sem hið opinbera hef- ur tryggt þeim og þarmeð dregið úr vexti iðnaðarins. Slíkt kerfi hlýtur að bjóða heim hættum eins og óhagkvæmum fjárfest- ingum, en einnig yfirfjárfestingu í vissum greinum eða innan greinanna. Mér er ekki kunnugt um að á nokkrum tíma hafi fjár- TAFLA III. Samanburður á heildarfjárfestingu og fjárfestingu í framleiðsluatvinnuvegunum (i m. kr.). Heildar Þ. á. í land- Sjávar- Samtals Timi fjárfesting búnaði % útvegur % Iðnaður % 3+4 + 5 % 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 1955—1960 10.039 1449 14.4 1367 13.6 534 5.3 3349 33.4 1961—1966 26.339 2501 9.5 2986 11.3 1883 7.1 7370 28.0 1967—1972 73.311 4777 6.5 5631 7.6 4897 6.7 15305 20.9 Alls Álverið 109.689 4662 8726 7.9 9984 9.1 7314 4662 6.6 26024 23.7 I dálkum 3, 4 og 5 sjást heildarfjárfestingar í landbúnaði, sjávarútvegi og iðnaði (án áls) og hlutfallstöl- ur í dálkunum aftan við. I öllum þessum atvinnuvegum hefur fjárfesting hlutfallslega lækkað nema iðnaði, þótt hlutur hans sé enn langminnstur. Dálkur 7. sýnir hlutdeild þessara þriggja atvinnuvega, á fyrrgreindum timabilum. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.