Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 63

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 63
INNLEND ■ VÍÐSJÁ ■||H 1 UPPGJÖF í UNNU STRÍÐI 1. júní undirrituðu Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra og Einar Agústsson ut- anríkisráðherra fyrir Islands hönd samkomu- lag um fiskveiðar breta í íslensku landhelg- inni. Þetta gerðist í Osló og hafði aðdrag- andi verið alllangur og flókinn. Verða þeim efnum gerð ítarlegri skil í Rétti síðar. Megin- efnisatriði samkomulagsins frá 1. júní 1976 eru sem hér segir: 1. 24 togarar verða að daglegum veiðum hér við land eða alls 93 skip sem fá leyfi til að fiska hér. 2. Heimilt verður að veiða upp að 20 míl- um frá ströndinni, en á nokkrum stöðum þó aðeins að 30 mílum. 3. Bretar skuldbinda sig til að virða friðuð svæði. 4. Samið er til sex mánaða þe. til 1. desem- ber nk. 5. Bókun sex hjá EBE taki gildi — þe. nið- ur verða felldir refsitollar á íslenskar vor- ur í EBE-ríkjunum. 6. Um það sem við tekur að loknu samn- ingstímabilinu segir: „Eftir að samningurinn fellur úr gildi munu bresk skip aðeins smnda veiðar á því svæði, sem greint er frá í hinni íslensku reglugerð frá 1. 6. 1975 í samræmi við það sem samþykkt kann að verða af Islands hálfu," Hér er greinilega átt við það að bret- um verði áfram veittar heimildir til að veiða hér við land að 6 mánuðum liðnum. Trúlegt er talið að bretar telji sig nú þegar hafa tryggingar fyrir þessu, enda þótt það komi ekki fram í opinberum gögnum. I fréttastofu- skeytum hefur komið fram að við undirritun samkomulagsins hefur Crossland utanríkis- ráðherra breta látið gera sérstaka bókun, þar sem segir, að sögn NTB-fréttastofunnar: að telji bretar „ekki liggja fyrir viðunandi samkomulag milli ríkjanna þann 1. desember um áframhaldandi veiðar breta eftir þann tíma, þá muni breska ríkisstjórnin krefjast þess hjá Efnahagsbandalaginu að tollaþving- anir þess gagnvart íslendingum verði teknar upp á ný." Þegar þetta er skrifað hefur forsætisráð- herra, Geir Hallgrímsson, þegar viðurkennt að bretar leggi annan skilning í það sem á eftir kemur en íslendingar. Mikil andstaða var við þetta samkomulag ráóherranna og er boðað til útifundar á Lækj- artorgi, mótmælasamþykktir streyma að hvað- anæfa. Hefur samstarfsnefndin um vernd landhelginnar beitt sér í málinu, en aðilar að henni eru Alþýðusamband Islands, Sjó- mannasamband Islands, Farmanna- og fiski- mannasamband Islands, Verkamannasam- band Islands, Félag áhugamanna um sjávar- útveg, Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. I samkomulagi Einars og Matthíasar við breta var gert ráð fyrir því að það tæki þegar gildi sem milliríkjasamningur, en slíkt er al- varlegt stjórnarskrárbrot og hafa stjórnarand- stöðuflokkarnir krafist þess að alþingi verði 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.