Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 59
BERLÍNARRÁÐSTEFNAN
A ráðstefnu kommúnistaflokkanna í Ev-
rópu í Berlín 29-—30. júní í sumar höfðu
þeir kommúnistaflokkar, er þar voru mættir,
eftirfarandi fulltrúa, er fluttu þar ræður:
Kommúnistaflokkur Belgíu: Jean Terve,
varaformaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Búlgaríu: Todor
Shiwkow, aðalritari flokksins,
Kommúnistaflokkur Danmerkur: Knud
Jespersen, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkurinn þýski: Herbert
Mies, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Finnlands: Arne
Saarinen, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Frakklands: Georges
Marchais, aðalritari flokksins.
Kommúnistaflokkur Grikklands: Harilaos
Florakis, formaður flokksins. (Til er annar
kommúnistaflokkur í Grikklandi, svo sem
lesendum Réttar er kunnugt).
Kommúnistaflokkur Stóra-Bretlands: Gor-
don McLennan, aðalritari flokkíins.
Kommúnistaflokkur írlands: Michall
O’Rirdon, aðalritari flokksins.
Kommúnistaflokkur Italíu: Enrico Berl-
inguer, aðalritari flokksins.
Kommúnistaflokkur Júgóslavíu: Josip
Broz Tito, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Luxemburg: Dom-
inique Urbany, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Hollands: Henk
Hoekstra, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Noregs: Martin
Gunnar Knutsen, formaður flokksins.
Kommúnistaflokkur Austurríkis: Franz
Muhri, formaður flokksins.
Hinn sameinaði verkamannaflokkur Pól-
lands: Edward Gierek, aðalritari flokksins.
Kommúnistaflokkur Rúmeníu: Nicolae
Ceausescu, aðalritari flokksins.:
Kommúnistaflokkur San Marino: Erm-
enegildo Gasperoni, formaður flokksins:
Vinstri flokkurinn — kommúnistar í Sví-
þjóð: Lars Werner, formaður flokksins.
Flokkur vinnunnar í Sviss: Jakob Lech-
leiter, ritari miðstjórnar.
195