Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 3
Baldur Öskarsson Verklýðssamtök og verklýðsflokkar: Samstilling kraftanna til pólitískrar umsköpunar i. Tveggja ára valdaseta ríkisstjórnar versl- unarauðvaldsins hefur orðið íslenskri alþýðu dýrkeyptur reynslutími. Svo að segja allt vald í landinu er nú komið á eina hendi gróða- aflanna. Þar fer saman pólitíska valdið, fjár- magnið, yfirráð atvinnutækjanna og ráðstöf- unarfjár almennings í bönkunum og öllum þýðingarmestu þjónustustofnunum í landinu. Þegar allt um þrýmr er stóri heimsvalda- bróðir í vestri kallaður til bjargar. Hugsjónalegir leiðtogar fjármagnsins í forystu flokkanna, sem lýsa stjórnmálastefnu sinni sem pókerspili, hafa líka þorað að leggja vel undir. Peningaöflin í Framsókn- arflokknum og Sjálfstæðisflokknum hafa heldur ekki sparað að rétta fram spilafé, sem foringjarnir hafa auðsveipir launað með því að ganga í hverju máli erinda fjáraflamann- anna. Já, það hefur verið gaman fyrir stjórn- arherrana að sitja við ríkisstjórnarborðið og spila úr kortunum sínum. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.