Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 18

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 18
CHU TE (1886 - 1976) Chu Te 1937 Kynslóð kínversku byltingarforingjanna hnígur nú til moldar. Eftir lát CHOU-EN- LAIS 8. janúar þ.á. fellur CHU-TE frá þann 6. júlí og síðan MAO-TSE-TUNG þann 9. september, Þrístirni hinnar miklu kínversku alþýðubyltingar sloknar þannig á einu og sama ári: stjórnmálaskörungurinn mikli, urinn, skáldið og þjóðarleiðtoginn. í tuttugu ár, frá 1928—’49 stjórnaði Chu- Te stærsta byltingarhernum og var ásamt Ho Lung líklega besti hershöfðinginn í þessu frelsisstríði kínverskrar alþýðu. Mao-Tse- Tung var stjórnmálaheilinn í her hans og frá því þeir hittust fyrst 1928 og mótuðu hina sérstöku bardagaaðferð kínverska al- þýðuhersins litu fjandmenn þeirra oft á þá sem eina persónu: bandittaleiðtogann Chu hershöfðinginn sigursæli og Mao, nugsuð Mao" og kenndu hinn rauða her kínverskrar alþýðu við þá: „Chu-Mao-herinn". I ársbyrjun 1937 hóf ameríski rithöfund- urinn Agnes Smedleyl) að skrifa upp eftir Chu-Te ævisögu hans.2) Það var í Yenan eftir að lokið var göngunni miklu, einhverju einstæðasta afreki veraldarsögunnar. Það mikla rit gefur nokkra hugmynd bæði um líf og þjáningar kínverskrar alþýðu í þjóð- 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.