Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 14

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 14
Cinion der S. S. R. Zenlral - VolÍ2iigs • Ausschuss MARX-ENGELSlNSTiTUT UHK—CCCP Cnio.n of Ihe R. S. S. Central Executive Committee MARX-ENOELS INSTITUTE. MHCTHTyT K. MAPKCA h<Þ. 3HrEJlbCA Union dei R. S. S. CJnione dclie R. S. S. Comité Exécutií Central M0CKB2. 3H3MÍHK3. M 3hIMBHCKN|I, 5. TíHBiJlOH 3-26-19, 5-47-02, 3-98-25. Comitítlo Esecutivo Centraie INSTITUT MARX-ENGELS Aupec ajt. ier,e,-paM«: IEEISI lEEimElsrusc. ISTITUTO MARX-ENGELS IJo.873. Herrn Einar Olgeirsson, MOSKVft.......gpJllli.......lfl.g.6.^ Malij Znamenekij per., b. Telcgr,: Moskva. tnsmarxengets. Vifilstadir, Reyfejairk, Sehr goelirtor Gonooce, Ihre hittoiiuTieen iibor Litor.-rtitr dea Sosim.ismus uncl Ar- beiterbewesung in Island hai.e ich mit lebhai'tem Intereose geleson. Upphafið að bréfi Rjazanovs. við vildum halda áfram verki því, sem hann og Þorsteinn Erlingsson höfðu hafið: að boða Islendingum sósíalismann og bað hann um nokkur orð í fyrsta heftið. Þegar það bréf kom til Markerville, var Stephan í Winnipeg og var bréfið sent þangað á eftir honum, — en kom aldrei fram. En kona hans hefur munað hver sendi og hvaðan og slík var samviskusemi Stephans að hann skrifaði mér bréf til þess að láta mig vita að hann hafi aldrei fengið bréfið — og viti því auðvitað ekki um hvað þar hafi fiallað. — Svona fór um sjóferð þá. Annað bréf skrifaði ég suður til Lindau við Bodenvatn, til Martin Andersen-Nexö, til þess að biðja hann leyfis að fá að þýða og birta nokkuð úr smásagnasafni hans: „Auðu sætin”, en Finnur Jónsson hafði þýtt. Fékk ég indælt bréf frá honum og var aðal- atriði þess birt í Rétti 1969 í sambandi við grein um Andersen-Nexö á aldarafmæli hans. Þriðja bréfið skrifaði ég til Moskvu, til D. Rjazanov, forstjórans fyrir „Marx-Engels- stofnuninni” þar, til þess að láta hann vita af starfsemi marxistanna hér og sendi hon- um um leið íslensku þýðinguna á Komm- únistaávarpinu, sem Jafnaðarmannafélagið á Akureyri hafði gefið út 1924. Fékk ég ágætt bréf frá honum ásamt bókum og tímaritum, er hann sendi mér. En í 11. árgangnum skrif- aði ég nokkuð um stofnun þessa.11' Þannig var víða leitað fanga, þótt ekki gengi allt að óskum. Sárast var að ná ekki sambandi við Stephan G., en hann andaðist sumarið eftir. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.