Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 12
Lágmynd af Jóni og Guðlaugu Guðmann gerð af syni þeirra Gisla.
ur og sóknarhugur í kommúnistunum í Al-
þýðuflokknum þetta sumar. I Vestmannaeyj-
um hófu þeir félagarnir lsleifur Högnason,
Jón Rafnsson og Haukur Björnsson útgáfu
„Eyjablaðsins” þetta haust. Og þótt það vær-
um við kommúnistarnir, ,vinstri armurinn" í
flokknum, sem tækjum við Rétti, þá vildum
við gjarnan hafa samvinnu við hina, sér-
staklega þá, sem kenndir voru við „miðjuna"
— centristana á þeirra tíma innanflokks-máli,
en það voru einkum Isfirðingarnir (Finnur,
Haraldur, Vilmundur),1"' — en einnig
„hægri" menn flokksins skrifuðu þá í Rétt,
t.d. Stefán Jóh. Stefánsson bæði í 10. og 11.
árgang (1925 og 1926). Það var og leitað
fanga út fyrir bein stjórnmál, bæði Þórberg-
148