Réttur


Réttur - 01.08.1976, Síða 12

Réttur - 01.08.1976, Síða 12
Lágmynd af Jóni og Guðlaugu Guðmann gerð af syni þeirra Gisla. ur og sóknarhugur í kommúnistunum í Al- þýðuflokknum þetta sumar. I Vestmannaeyj- um hófu þeir félagarnir lsleifur Högnason, Jón Rafnsson og Haukur Björnsson útgáfu „Eyjablaðsins” þetta haust. Og þótt það vær- um við kommúnistarnir, ,vinstri armurinn" í flokknum, sem tækjum við Rétti, þá vildum við gjarnan hafa samvinnu við hina, sér- staklega þá, sem kenndir voru við „miðjuna" — centristana á þeirra tíma innanflokks-máli, en það voru einkum Isfirðingarnir (Finnur, Haraldur, Vilmundur),1"' — en einnig „hægri" menn flokksins skrifuðu þá í Rétt, t.d. Stefán Jóh. Stefánsson bæði í 10. og 11. árgang (1925 og 1926). Það var og leitað fanga út fyrir bein stjórnmál, bæði Þórberg- 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.