Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 40

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 40
Sigurður Ragnarsson BAKSVIÐ BYLTINGAR Nokkrir þættir úr sögu Portúgal Mig langar i upphafi að víkja örlítið að nokkrum atriðum úr fyrri sögu Portúgals. Þar verður þá fyrst fyrir spurningin um upphaf portúgalska ríkisins. Sigurður Ragnarsson 176 Eins og alkunna er lögðu Arabar undir sig Pyrenea- skaga mestallan snemma á 8. öld. Þó héldu nokkur kristin smáríki velli nyrst á skaganum. Eftir að hafa um alllangt skeið átt I vök að verjast fyrir Aröbum eða Márum eins og Arabar voru nefndir á Spáni, sneru þau vörn í sókn og var þar með hafin sú krossferð á hendur heiðingjunum á Pýreneaskaga sem ekki linnti þar til síðasta vígi Mára þar féll 1492. Þessi barátta var einn gildasti þátturinn í sögu þjóðanna á Pýreneaskaga I margar aldir og hafði djúpstæð áhrif á þjóðlíf þeirra ríkja sem þar mynduðust, en einn ávöxtur baráttunnar var einmitt tilurð Portúgals sem ríkis laust fyrir miðja 12. öld. Það var svo skömmu síðar að landamæri Spánar og Portúgals komust I það horf sem þau enn eru I. Þá finnst mér ástæða til að staldra aðeins við það tímabil I sögu Portúgals sem kalla má stór- veldisskeiðið I sögu landsins. Hér á ég við tíma- bilið frá því laust fyrir og um 1500 og fram á síðari helming 16. aidarinnar. Á þessum tíma var Portúgal fremsta verslunar- og nýlenduveldi Evrópu. Kjarni þessa fyrsta portúgalska nýlendu- veldis voru ítök Portúgala I Indlandi og I Austur- Indíum. Þeir lögðu að vísu ekki stór landssvæði undir bein yfirráð sín, en komu sér upp flota- höfnum og herstöðvum víða á þessum slóðum og slógu eign sinni á þær verslunarhafnir sem bestar og arðbærastar þóttu. Fyrir daga Portúgala á þessum slóðum hafði verslun á svæðinu verið I höndum arabiskra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.