Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 49

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 49
Rjazanov Adoratski ins um útgáfurétt á handritunum. Síðar reyndi sú stjórn að vísu að hlaupa frá þeim samningi — en brátt varð um annað að hugsa: að bjarga handritunum úr helgreipum nasistastjórnarinnar, — en það er önnur saga. Þannig var á erfiðustu árunum lagður grundvöllur að þessari miklu stofnun, sem nú hefur með höndum 15000 skjöl í frum- gerð og meir en 175000 í Ijósmyndum. Rjazanov skipulagði út um allan heim sambönd við áhugafólk í þessum fræðum, sem aðstoðuðu við kaup á handritum og bók- um og rannsökuðu tímarit og blöð fyrir stofnunina. I Bandaríkjunum var það t.d. Alexander Trachtenberg, sem stofnunin hafði samband við, en hann var einn af bestu mönnum bandaríska Kommúnistaflokksins einmitt í útgáfumálum.4* Aðsetur Marx-Engels stofnunarinnar var á þessum tíma í hinni gömlu og fögru höll Dolgoruki fursta. Einn af helsm aðstoðar- mönnum Rjazanovs var Wladimir Adoratski. Hann tók við, er Rjazanov var hrakinn frá stofnuninni 1931. Rjazanov var maður sjálf- stæður mjög og hafði lítið álit á Stalín sem fræðimanni eða hugmyndafræðingi og beygði sig í engu fyrir honum, er Stalín tók að brjótast til valda í flokknum og ríkinu. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.