Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 52
myndir að svo miklu leyti sem til eru úr lífi Marx, Engels og Leníns. Hefur mikið af þeim verið birt oft. Þótt frásögn um þessi miklu söfn sé þurr og leiðinleg, þá eru sögurnar af því hvernig ýms skjölin björguðust næsta æfintýralegar. Þegar þýsku sósíaldemókratarnir voru að koma pökkum af handritum Marx og Engels undan ógnarstjórn og eyðileggingu nasist- anna, hurfu eitt sinn 8 pakkar af handritum Marx og Engels. En Ijósmyndir af þeim handrimm voru hinsvegar til í Moskvu. Síð- an fóru svo pakkar þessir og innihald þeirra að koma fram á uppboðum. Þannig voru 3 pakkar seldir á uppboði 1968. Síðar háfa verið seld einstök blöð á slíkum uppboðum og keyptu fulltrúar skjalasafnsins 2 slíkar handritasíður fyrir tveimur árum. Sagan af björgun handritanna frá Berlín er hinsvegar mestöll saga um mikið hug- rekki og heppni í hættulegu leynistarfi. ★ ☆ ★ Þessi mikla vísindalega rannsóknar- og út- gáfu-stofnun marxismans heyrir undir mið- stjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Sú stofnun sömu tegundar, er næst henni kemst að starfsemi, er samskonar stofnun hjá Sósí- alistíska einingarflokknum í Þýskalandi og stendur hún einnig að MEGA-útgáfunni miklu. Italski og franski kommúnistaflokkur- inn hafa sínar vísindastofnanir á þessu sviði, kenndar við Gramsci og Thorez. Hefur áður verið frá þeim sagt í „Rétti". Það er gott fyrir íslenska marxista að geta haft samstarf við slíkar stofnanir sem þessar hvað vísinda- legar og sögulegar rannsóknir snertir. E. O. Berlin 1972. Er sú bók yfir 200 síður, skemmti- leg og fróðleg frásögn um handritaarf Marx og Engels og baráttuna um hann. Hinsvegar (að II. og III. kafla) viðtal við Soloviev, forstjóra skjala- safns „stofnunar Marxismans-Leninismans". 2) Llklega mætti finna all ýtarlega frásögn af lifi Rjazanovs fram að 1930 í bók ,er þá var gefin út I Moskvu I sambandi við sextugsafmæli hans og bar á þýsku heitið „Auf Kampfposten. Sam- meiband zum 60. Geburtstag D. B. Rjasanovs". Hér er nokkuð stuðst við frásögn Bemd Rabehls I bókinni „Marx og Engels íkke kun for begynd- ere“, Kaupmannahöfn 1974. En sú bók er þýðing á bók Rjazanovs: „Marx og Engels", Moskvu 1928. Edvard Bernstein var sem kunnugt er sá þýskj sósíaldemokrataforingi er hóf þegar um alda- mótin að beita sér fyrir „endurskoðun" á marx- ismanum á fræðilegan hátt og verður raunveru- lega hinn fræðilegi merkisberi þeirrar afsláttar- og uppgjafar-stefnu gagnvart auðvaldinu, sem einkenndi síðan sósíaldemókrata og kom fyrst og alvarlegast I Ijós í uppgjöf þeirra fyrir auð- mannastéttum landa sinna við stríðsþyrjun 1914. 4> Trachtenberg er nú dáinn fyrir nokkrum árum. Hann var ýmsum íslenskum félögum að góðu kunnur. Kristinn Andrésson og Jón Aðalsteinn Sveinsson höfðu gott samband við hann og einu sinni hitti ég þennan ágæta baráttumann. SKÝRINGAR OG HEIMILDIR: Höfuðheimildir mínar eru annarsvegar (að I. kafla): ritið Das grosse Erbe" (Arfurinn mikli) eftir Heinz Stern og Dieter Wolf, Dietz Verlag, 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.