Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 24

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 24
BERLÍNARÞINGIÐ 1976 Dagana 29.—30. júní komu saman í Berlín fulltrúar 29 kommúnista- og annarra verka- lýðsflokka Evrópu og birtu að fundi loknum ályktun um sameiginlega baróttu þeirra fyrir friði og afvopnun, útrýmingu fasisma samstarfi þjóða og félagslegum framförum einast um að fylgja þessum málum fram til Þing þetta markar í mörgu tilliti ný tímamót staklega kommúnistaflokkanna i Evrópu. I TVEIR BERLÍNARFUNDIR Það er lærdómsríkt að bera saman tvo Berlínarfundi, sem haldnir eru með tæpu aldar millibili. Arið 1878 komu saman í Berlín fulltrúar helstu keisara, konunga og auðdrotma Evrópu til þess að skipta upp á milli sín reitum tyrkneska stórveldisins, er var að hrynja í rúst, og hefja það tímabil nýlendu- og eflingu lýðræðis og þjóðfrelsis, nánara og áskorun til allrar alþýðu um að sam- sigurs. í baráttu verkalýðshreyfingarinnar og sér- drottnunar evrópskra stórvelda, sem nú er að heita má lokið. Það voru fulltrúar tveggja stórvelda, sem drottnuðu á þessu þingi: Benjamin Disraeli fyrir breska heimsveldið, sem náði yfir fjórðung jarðar, svo sól seig þar aldrei til viðar, — og járnkanslarinn Bismarck, fulltrúi hins framgjarna þýska stórveldis, sem átti eftir að leiða tvær heims- styrjaldir yfir mannkynið í viðleitninni til að svala ofmetnaði og yfirdrottnunarþorsta hinnar nýríku yfirstéttar. — Nú eru heims- 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.