Réttur


Réttur - 01.08.1976, Síða 24

Réttur - 01.08.1976, Síða 24
BERLÍNARÞINGIÐ 1976 Dagana 29.—30. júní komu saman í Berlín fulltrúar 29 kommúnista- og annarra verka- lýðsflokka Evrópu og birtu að fundi loknum ályktun um sameiginlega baróttu þeirra fyrir friði og afvopnun, útrýmingu fasisma samstarfi þjóða og félagslegum framförum einast um að fylgja þessum málum fram til Þing þetta markar í mörgu tilliti ný tímamót staklega kommúnistaflokkanna i Evrópu. I TVEIR BERLÍNARFUNDIR Það er lærdómsríkt að bera saman tvo Berlínarfundi, sem haldnir eru með tæpu aldar millibili. Arið 1878 komu saman í Berlín fulltrúar helstu keisara, konunga og auðdrotma Evrópu til þess að skipta upp á milli sín reitum tyrkneska stórveldisins, er var að hrynja í rúst, og hefja það tímabil nýlendu- og eflingu lýðræðis og þjóðfrelsis, nánara og áskorun til allrar alþýðu um að sam- sigurs. í baráttu verkalýðshreyfingarinnar og sér- drottnunar evrópskra stórvelda, sem nú er að heita má lokið. Það voru fulltrúar tveggja stórvelda, sem drottnuðu á þessu þingi: Benjamin Disraeli fyrir breska heimsveldið, sem náði yfir fjórðung jarðar, svo sól seig þar aldrei til viðar, — og járnkanslarinn Bismarck, fulltrúi hins framgjarna þýska stórveldis, sem átti eftir að leiða tvær heims- styrjaldir yfir mannkynið í viðleitninni til að svala ofmetnaði og yfirdrottnunarþorsta hinnar nýríku yfirstéttar. — Nú eru heims- 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.