Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 21

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 21
Obrotgj arn minnisvarði Lárusargjöf Björnssonar Lárus Björnsson txésmiður á Akureyri gaf í fyrra Alþýðubandalaginu á Akureyri hús sitt, tvílyft steinhús, Eiðsvallagötu 18, til að vera miðstöð fyrir starfsemi flokksins þar. Með þessari mikilfenglegu gjöf reisir Lárus sér og sósíalistum sinnar kynslóðar óbrot- gjarnan minnisvarða og leggur þeim sósíal- istum, er við slíkri gjöf taka ljúfar skyldur á herðar. Húsið er tvær hæðir, hver um sig 140 fermetrar að stærð, auk þess ris og lítill kjall- ari. Eru félagarnir á Akureyri smátt og smátt að útbúa herbergi niðri fyrir flokksstarfsemi, afgreiðslu blaðsins o. s. frv. og skreyta það herbergi, sem verður aðallega fundarsalur, til þess að sem vistlegast verði. Hafa félag- arnir sjálfir lagt fram alla vinnu við slíkt, ýmsir gefið muni til fegrunar. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.