Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 26

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 26
Leiðir Nato dauðadóminn yfir íslenska þjóð? „íslenskir menn! Hvað öldin ber í skildi enginn fær séð9 hve feginn sem hann vildi. En, eitt er víst, hún geymir hel og hildi. Hlífi þér, ættjörð9 Guð í sinni mildi!ft Hannes Hafstein ■ „Aldamótaljóðuni“. Hannes Hafstein var einna raunsæjastur allra þeirra íslensku skálda, er alda- mótaljóð ortu árið 1900. Hann sá hina geigvænlegu hættu framundan, sem á okkar tímum hefur margfaldast þannig með hverjum áratug að nú er hægt með atómvopnum að drepa sex sinnum hvert mannsbarn á jörðinni. Ég vitnaði í þessa vísu Hannesar Hafsteins á mannfundi miklum (28. mars 1949), þar sem mótmælt var þeirri fyrirætlun íslenskra valdhafa að gera Island að þátttakanda í hernaðarbandalagi atómvopnanna, Nato. Þeir dagar voru örlagastund Island var svikið og selt undir yfirráð grimmasta og voldugasta herveldis heims, þeirra Bandaríkja, sem forsetinn sjálfur kvað stjórnað af „hernaðar- og stóriðju- samsteypu“, er hann varaði þjóð sína al- varlega við.1 Áður en öldin var hálfnuð hafði mannkynið lifað tvær heimsstyrjaldir og auk þess hafði stríðsóð yfirstétt Banda- ríkjanna fengið í helgreipar sínar vopn, sem útrýma mætti heimsbyggðinni með. Og áður en öldin, sem Hannes Haf- stein varaði þjóð sín svo alvarlega við, var hálfnuð, hafði eitt rismesta skáld ís- lands Halldór Laxnes, varað þjóð sína við hver örlög biðu hennar, ef hún ekki gætti sín. í „Atómstöðinni“ dró hann upp myndina af því hvernig auðsins menn væru að selja ísland sem herstöð, „atóm- stöð“ og niðurlægja þjóðina andlega, svo hún ei gætti sín. Hann varaði við afleið- ingunum, ef hún ekki opnaði augun og yrði á verði um framtíð sína, frelsi og líf. Síðan hefur mannkynið lifað á heljar- barmi kjarnorkustyrjaldar. Eina vonin að sleppa við hana eða hún dragist lengur, er i jafnvægi hinna stríðandi afla. Síðan So- 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.