Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 30

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 30
venda okkar kvæði í kross, nálgast morð- ið á Palme úr gagnstæðri átt og spyrja þeirrar spurningar sem eðlilegt er að spyrja þegar morðrannsókn hefst: Hver vildi Palme feigan? Lykilinn að svarinu við þessari spurningu hlýtur að vera að finna í þeirri staðreynd að Palme var áhrifamikill og umdeildur stjórnmála- maður bæði heimafyrir en einkum á al- þjóðavettvangi. Heimafyrir Þó að Palme væri ekki róttækur í sænskum innanríkismálum og væri í for- sæti fyrir kratastjórn sem rekur ekki beinlínis verkalýðsvingjarnlega efnahags- stefnu, þá fór hann mikið í taugarnar á sænskum hægrimönnum. Hann var víg- fimur og hæðinn í rökræðum, dró þá sundur og saman og átti engan verðugan andstæðing meðal sænskra stjórnmála- manna. Hann hafði heilbrigða og sjálf- stæða afstöðu í mörgum málum, t.d. tók hann aldrei mark á kafbátasjónleiknum síendurtekna og vændu sumir sænskir generálar hann jafnvel um föðurlands- svik. Afturhaldið gerði hann að sérlegum allsherjarandskota. Sem dæmi má nefna að sænskir heimdellingar og vökustaurar (æskulýðs- og stúdentasamtök Hægri- flokksins, Moderaterna) lögðu út línuna frá generálunum og skömmu fyrir morðið gáfu þeir út níðmyndir af honum og dreifðu lygum um einkalíf hans. Hægri- öfgasamtökin Evrópski verkamannaflokk- urinn, EAP, (eins og klisjan „evrópski" bendir til er hér um að ræða útibú frá bandarískum samtökum, Ameríska verkamannaflokknum, en forsprakki þeirra samtaka, LaRouche, hefur oft lýst því yfir að Palme væri svikari við málstað Bandaríkjanna og því ætti að skjóta 78 Þessi auglýsing um skotspjald með mynd af Palme er tekin úr sölubæklingi frá hægriöfgatímaritinu Contra. „íbúum Svíþjóðar er stýrt af brjálæðingi, geðveik- um morðingja sem kemur fram úr napri vetrarnótt- inni og læðist að fórnardýrinu með öxina reidda til höggs,“ segir í blaði hægriklíkunnar EAP. Myndin er af veggspjaldi frá sömu samtökum. Piltavla PiUavlan betsár av ett set med en bastavla och fyra utbyt- bara máltavlor. Tvá máltavlor förcstiiller Olof Palme, en vardera Konstantin Tjemenko och Fidei Castro. Setet inneháller ocksá tre pilar. Ett komplett sct kostar49:*. Det gár bra att komplcttcra med m&ltavlor, fyra máltavlor kostar 10:*.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.