Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 42

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 42
cftir háttsettum manni hjá lögreglunni. Nú hefur lögreglumaður loksins haft sam- band við Ijósmyndarann frá Dagens Ny- heter. „Hann baðst afsökunar á því að þetta hefði dregist svona lengi,“ segir Ijósmyndarinn, „og skýrði töfina með því að þeir hefðu verið að finna upplýsingarnar frá mér í kassa. Þetta er nú ekki heil- brigt.“ Per-Erik Nilsson, formaður lög- fræðinganefndar þeirrar sem nú hefur morðrannsókn lögreglunnar til athugun- ar, segir: „Þetta kemur mér ekkert sér- staklega á óvart. Þetta er alvarlegt mál, — það er ákaflega mikilvægt að upplýs- ingum sé ekki laumað undan.“) Að leggja saman tvo og tvo Hér að ofan hefur verið raðað niður ýmsum staöreyndabrotum sem annað- hvort eru á flestra vitoröi eða hafa komið fram í einhverri mynd í sænsku pressunni, en hún hefur meðhöndlað morðið á Palme annarsvegar sem feimnismál og hinsvegar eins og hverja aðra æsifregn sem nota má með nokkurra daga millibili til að auka lausasöluna. Þetta sambland af tæpitungu og glundroða hefur gert það að verkum að þetta mál allt hefur tekið á sig draugalega mynd í hugum sænsks al- mennings. Hér hefur verið gerð tilraun til að raða staðreyndabrotunum upp í heil- lega mynd og er hún í fáum orðum þannig: Palme þvældist fyrir Bandaríkjunum á alþjóðavettvangi, þau litu á hann sem al- varlegan sundrara og áhrifamikinn and- stæðing hernaðarstefnu sinnar. í Banda- ríkjunum eru pólitísk morð „eðlilegur“ þáttur stjórnmálalífsins og bandaríska leyniþjónustan CIA er alræmd fyrir póli- tísk morð (sjá greinar þar um hér fyrir aftan). Heimssamtök andkommúnista WACL er eitt af verkfærum CIA. Hægri- Eftirinaður Palme, Ingvar Carlsson, er ■ náitinni í Bandaríkjunuin. Hann er fyrsti sænski forsætisráðherrann í 26 ár sem hcf- ur verið boöiö í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. öfgamenn í Svíþjóð beinlínis hötuðu Palme, þá er m.a. að finna í Svíþjóðar- deild WACL og lögreglunni. Palme hafði með skömmum fyrirvara beðist undan fylgd lífvarða kvöldið sem hann var myrtur, um það gat aðeins fólk með tengsl í lögreglunni og leyniþjónust- unni vitað. Hægri öfgamenn úr lögregl- unni voru á undarlegu stjákli nálægt morðstaðnum um það leyti sem morðið var framið, einnig sást til lögreglubíla 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.