Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 14
kunnugt um, að Ólafur lagði hart að Ein- ari að taka sæti í þeirri stjórn og enginn vafi er á, að Einari þótti vænt um þá stjórn og vildi flest fyrir hana gera. En við sem þekktum Einar bezt skildum afstöðu hans. Hann sóttist aldrei eftir vegtyllum. Hann einblíndi ekki á ráðherrastólinn. Hann tók hins vegar sæti í Nýbyggingar- ráði þar sem átti bæði að leggja línurnar og sjá um framkvæmdina. Einar var ein- stakur persónuleiki. Hann var hvers manns hugljúfi. Vinmargur og með af- brigðum vinsæll." (Lúðvík Jósepsson) „Með Einari Olgeirssyni deyr heil öld íslenskra stjórnmála — öld sem hefur skilað þessari þjóð meiri breytingum en hinar aldirnar samanlagðar. Árangurinn af ævistarfi Einars og félaga hans er ótrú- legur; þjóðin, sem áður var hálfdönsk í moldarkofum, getur nú staðið upprétt, sjálfstæð, í velferðarþjóðfélagi. í einu orði sagt: Bylting...Sumum félögunum fannst Einar stundum óraunsær og að hugurinn bæri hann lengra en hálfa leið. Svo mikið er víst að hann var agítator par excellence — afsakið slettuna — og sá maður sem náði því að kynnast Einari að marki komst aldrei yfir það.“ (Svavar Gestsson) „Einari var gefin bjartsýni og glað- lyndi, sem entist honum vel og lengi. Honum féll þó að vonum þungt að fylgj- ast með þróun þjóðfélaganna í Austur- Evrópu og framsókn hægri aflanna í hin- um vestræna heimi. sóknin til hins rétt- láta jafnaðarþjóðfélags hefur reynst tor- sóttari, og villigöturnar fleiri en bjartsýni hans gat órað fyrir. En hér heima á ís- landi standa eftir afrek hans, sem eru rík- ur þáttur í því „kraftaverki einnar kyn- slóðar“ sem breytti lífskjörunum á ís- landi.“ (Adda Bára Sigfúsdóttir) „Enginn vafi er á því að mannúð var ríkasti eðlisþáttur Einars, samhygðin með mannfólkinu nær og fjær, einkum þó með þeim sem minna mega sín í lífsbar- áttunni. Hann var húmanisti í orðsins fyllstu merkingu. Hann taldi að sérhver mannvera hefði rétt til að vera frjáls og að jafnrétti og bræðralag ætti að ríkja meðal jarðarbúa. Petta var kjarninn í lífs- skoðun Einars. Pess vegna varð hann sósí- alisti ungur að árum og í samræmi við það barðist hann af eldmóöi alla starfsævina. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.