Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 77

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 77
Gunnar Benediktsson. Sigurður Guðmundsson. vægöarlaust allt, sem öðrum var „heilagt“ — til að ryðja braut nýjum og fegurri helgidómum mannkynsins. Þeim hraus ekki hugur við að segja öllu þjóðfélaginu stríð á hendur. Þeir egndu gegn sér klerka og kirkju, unnu sér til óhelgis þess lífs og annars fyrir árásir á kreddur trúarbragða og hræsni — eins og Kristur forðum. Þeir móðguðu máttar- völd jarðar sem himins, hæddu hásætin, kollsteyptu konungum í anda, gerðu aðalinn að athlægi og hentu að hirðmönn- um gaman. Gegn „máttarstólpum“ ríkis- ins, auðmönnunum, mögnuðu þeir með eldþrungnum áskorunum reiði og réttlát- an dóm alþýðu, auðvaldinu til tortíming- ar reittu þeir fram allar göfugustu hvatir lýðsins, hvöttu og efldu alla þá frelsisþrá, er kúguðum manni býr í brjósti. Högg þeirra á þjóðfélagshöllina riðu án þess að taka tillit til nokkurs nema þess, að hún yrði að falla. Dómur þeirra yfir yfirstéttinni var upp kveðinn án þess að veita henni nokkra miskunn, fyrst þróun- arskeið hennar var á enda. Barátta þeirra var háð með hungrið yfirvofandi, án þess að skeyta hið minnsta um eigin hag og hættu. Á hug þeirra hafði það engin áhrif, þótt þeir, er af sögunni skyldu skipaðir til að fylgja þeim, fyrst óttuðust þá og kenn- ingar þeirra. Þeir vissu að þeir þurftu andlega að umskapa fjöldann, svo hann yrði fær um hlutverk sitt hið mikla; þeir fundu til fórnarskyldu sinnar sem brautryðjendur og ræktu hana. Okkar, eftirkomendanna, sem finnum hvernig kvæði þeirra vekja okkur hug- rekki og dáð, er að þakka þessum mönn- um hið erfiða starf, sem þeir hafa unnið. Þeir hafa hugsað og þjáðst, lifað og leit- að, fyrir hreyfingu okkar og átt erfiðari eldraun en margur sá píslarvottur, sem á augnablikum hrifningarinnar hefur látið lífið fyrir jafnaðarstefnuna. ... Það er heilög skylda íslenskrar al- þýðu, sem átt hefur því láni að fagna að eignast slíka brautryðjendur sem þessa. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.