Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 82

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 82
TRYGGVI EMILSSON: Tímaritið Réttur <.. k ^ Einar Olgeirsson varð eigandi og ritstjóri Réttar á árinu 1926, þá nýkominn af Vífilstöðum, þar sem hann hafði verið sjúklingur. Stofnandi Réttar og ritstjóri fyrstu tíu árin eða frá 1916 var Þórólfur Sigurðsson í Baldursheimi í Skútustaða- hreppi. Á þeim árum hafði Einar Olgeirsson skrifað allnokkrar greinar í Rétt, og átti því snemma nokkur ítök í tímaritinu sem meðfram varð til þess að hann varð eigandi að Rétti og jafnframt ritstjóri. Allt frá þeim tíma í full 65 ár var Einar rit- stjóri Réttar og útgefandi, lengst af í óbreyttu formi og með svo til sömu yfir- skrift, Tímarit um félagsmál og mannréttindi, eins og til var stofnaö. Það sem hér er skrifað eiga að vera örfá kveöjuorð til Einars vegna Réttar og þess hlutverks sem hann hefur gegnt. Réttur var gefinn út í óbreyttu formi frá sinni fyrstu tíð, en á árinu 1967 varð sonur Einars, Ólafur Rafn, frumkvöðull að nýsköpun Réttar að formi og inni- haldi. Fátt eitt verður hér nefnt af ævi- starfi Einars sem er að flestu leiti einstætt vegna hæfileika hans og atgervis og vegna þeirrar miklu orku sem hann bjó yfir sem ræðumaður og ritstjóri, fræðimaður og starfsmaður. Honum féll aldrei verk úr hendi. Einar var fæddur á Akureyri 14. ágúst 1902. Faðir hans var Olgeir Júlíusson, bakari, frá Barði á Akureyri. Olgeir var meðal stofnenda Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar 1897 og var þá í stjórn þess. Þegar Einar kom heim til Akureyr- ar frá námi 1924 hófst hann strax handa um að byggja upp sósíalísk fjöldasamtök á Akureyri og varð mikiö ágengt. Jafn- framt skipulagði hann fjöldahreyfingu verkalýðssamtakanna. Hann átti mestan og virkastan þátt í að Verklýðssamband Norðurlands var stofnaö 1925, með fjór- 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.