Réttur


Réttur - 01.01.1993, Síða 24

Réttur - 01.01.1993, Síða 24
SVAVAR GESTSSON: Þegar lýðveldi er byggt á lýdræði Samantekt um þátt Einars Olgeirsonar í vinnu við stjómarskrárbreytinguna 1942 til 1944 m %' ik / Ekki er nokkur vafi á því að Einar Olgeirsson taldi lýðveldisstofnunina eitt stærsta og ánægjulegasta málið sem hann vann að á sínum stjórnmálaferli. Var fróðlegt að tala við hann um þennan tíma. Voru þær samræður þó allt of stopular og sundurlausar til þess að eitthvert heillegt gagn mætti hafa af þeim fyrir höfund þessa pistils. Þó urðu samtölin til þess að mér varð Ijóst að þetta efni var Einari einkar kært; taldi hann þetta eitt merkilegasta málið sem hann hefði komið ná- lægt á sínum stjórnmálaferli og er þá vissulega langt til jafnað því þar er margur tindurinn, sem fáir aðrir hefðu komist með þeirri leikni, sem Einar átti. Þessi samtöl við Einar urðu til þess að ég ákvað að blaða í nokkrum bókum og fundargerðum í tilefni af þessu hefti sem gefið er út sem minningarhefti um Einar Olgeirsson. Þær heimildir sem ég leitaði til eru skráðar jafnóðum í þessari saman- tekt. í Réttarhefti á stríðsárunum gerði Ein- ar grein fyrir viðhorfum sínum og Sósíal- istaflokksins til stofnunar lýðveldis á ís- landi. Ég greip niður í eina grein eftir hann. Þar segir hann meðal annars: „Og það er engin tilviljun að íslensk tunga og bókmenntir verða mönnum því kærari sem alþjóðleg menntun þeirra er meiri.“ Og hann segir að andspænis her- setunni þurfi bráðra aðgerða við til að styrkja íslenska menningu. „með því að gera íslensku menning- una, og þá framar öllu tunguna og bók- menntirnar í svo ríkum mæli sameign þjóðarinnar, að hver einasti íslendingur finni að þar er dýrgripur sem honum ber að vernda og hann er fær um að vernda. Þetta verður aðeins gert með því að opna skólana, einnig hina æðri, fyrir allri 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.