Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 61
viljugur vegna þess að hann taldi einingu verkalýðsfélaganna í landinu vera stefnt í voða ef ekki yrði brugðist við með rót- tækri skipulagsbreytingu. Alþýðusam- bandið lá undir þeim áburði að vera að- gerðarlaust í faglegum málum. Stjórn Verkalýðssambands Vesturlands hafði um sumarið 1930 sent verkalýðsfélögum á Vestfjörðum umburðarbréf þar sem þau voru hvött til að styðja tillöguna um stofnun óháðs verkalýðssambands. Lík- lega var það Ingólfur Jónsson, bróðir Finns, sem réð þar mestu um.* 2 3 Ingólfur gerðist hliðhollur kommúnistum.4 5 Haldinn var fundur í verkamannafélag- inu Baldri sunnudaginn 12. október 1930. Þar deildu bræðurnir Ingólfur og Finnur Jónsson um „fagsambandsmálið“. Finnur Jónsson varpaði fram efasemdum sínum um ávinninginn af aðskilnaði. Hann taldi verkalýðinn snúast til hægri og verða borgaralegan. Verkalýðssamböndin í Ameríku og Englandi væru til vitnis um það. Finnur hafði hér ef til vill lög að niæla. Hann áleit deilur Alþýðuflokksins vera um „teoríur" en ekki „praxis“. Til- laga hans hlaut samþykki félagsins: „Verkalýðsfélagið Baldur telur að stofnun nýs verklýðssambands geti orðið dl hinnar mestu sundrungar meðal verka- lýðsins, eins og nú standa sakir, og er því 'nótfallið, hinsvegar telur félagið vœnleg- ast til sigurs að verkalýðurinn vinni sam- cinaður í verkalýðsmálum og þjóðmálum á grundvelli jafnaðarstefnunnar, í einu sambandi, Alþýðusambandi íslands. Jafnframt því að lýsa þessu yfir telurfé- bigið að brýn nauðsyn beri til að sóknin Segn auðmagninu sé hert að miklum mun, frá því sem nú er, en til þess að það verði telur félagið m.a. þörf á I. Að A.S.Í. gangi úr 2. Alþjóðasam- bandinu, þar eð vera flokksins í því vekur deilur innanlands, án þess þó að gera verkalýðssamtökunum nokkurt gagn. Standi flokkurinn síð- an utan Alþjóðasambandanna, og vinni á svipuðum grundvelli og verkamannaflokkurinn norski. 2. Sambandsstjórn skifti með sér verk- um þannig, að nokkur hluti hennar hafi sérstaklega yfirstjórn verklýðs- málanna og annar hluti hina póli- tísku starfsemi. 3. Að flokkurinn setji á stofn skrif- stofu í Reykjavík og hafi fastan laun- aðan mann, eða erindreka, einn eða fleiri er vinni einkum að samrœmi kaupgjalds, og útbreiðslu og vakn- ingu starfsemi í verkalýðsmálum. 4. Að Alþýðublaðið heyri beint undir sambandsstjórn. 5. Að blaðið verði stækkað um helm- ing og hafin barátta fyrir útbreiðslu þess. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.