Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 29
Skilnaðarnefnd sameinaðs Alþingis. Frá vinstri: Magnús Jónsson, Hermann Jónasson, Sveinbjörn Högnason, Brynjólfur Bjarnason, Bernharð Stefánson, Stefán Jóhann Stefánsson, Gísli Sveinsson, Einar Olgeirsson, Eysteinn Jónsson, Ólafur Thors, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson. — Ljósm. Vignir Guðmundsson. ar var skipaður fulltrúum Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Minnihlutinn Framsóknarmönnum — þó sat ríkisstjórn Hermanns Jónassonar. Hermann baðst því lausnar um leið og nefndarálitin sáu dagsins ljós. Þá var skipuð ný stjórn daginn eftir, stjórn Sjálf- stæðisflokksins, sem Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur vörðu vantrausti vegna ^reytinganna á kosningalögunum. Tillaga um vantraust á þessa ríkisstjórn var flutt af Framsókn. Tillögunni var vísað frá með 28 atkvæðum gegn 19 atkvæðum f"ramsóknarmanna. Þessi minnihluta- stjórn lýsti þeirri stefnu sinni að hún ætl- aði að ráðast í stofnun lýðveldis 1942. Pá gripu Bandaríkjamenn í taumana og m.a. þessvegna fór það svo að málið frestaðist um skeið. Fyrir þingslit 1942 var svo samþykkt tillaga til þingsályktunar um milliþinga- nefnd í stjórnarskrármálinu. Þetta var fimm manna nefnd með fulltrúum allra flokka nema Sósíalistaflokksins og Bændaflokksins sem hafði tvo þingmenn. í nefndinni voru þungavigtarmenn úr þremur flokkum: Gísli Sveinsson og Bjarni Benediktsson frá íhaldinu, Stefán Jóhann frá Alþýðuflokknum og Hermann Jónasson og Jónas Jónsson frá Framsókn. í þingsályktun þeirri sem milliþinga- nefndin starfaði eftir sagði meðal annars 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.